Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 52
Í2 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þar eru þau nú. Stefán er lipurmenni og söng- maður góður. — Þau hjón bæði vel látin. Stefán og Guðrún hafa eignast 12 börn. Fjög- ur af þeim dóu ung. Þessi lifa: Óskar, alinn upp af föðurbróður sínum Bjarna, formanni á Sauð- árkrók; Helga, kona Gilberts bónda Sveinbjörns- sonar, nálægt Wynyard, Sask.; Guðmundur, heima; Jóhannes, vinnur á Strandferðaskipum, annars heima; Jón og Sigurrós, tvíburar, heima; Ralph, alinn upp hjá Guðrúnu föðursystur sinni Thorleifsson í Winnipeg. Einar M. Einarsson er fæddur 7. febrúar 1869, að Steinsholti í Reykjavík. Faðir Einars var Magnús Einarsson járnsmiður, Einarssonar bónda í Sauðargerði, við Reykjavík. Voru þeir feðgar í ætt við Dr. Finsen og frændur hans — hvar ættir koma saman eða hvernig er ekki nógu ljóst til að setja hér. Móðir Einars en kona Magnúsar hét Sigríður. Hún var Guðmundsdóttir (alin upp hjá Ámunda bónda á Miðengi). Þegar Einar var fimm ára, lézt móðir hans. Fór hann þá í fóstur föður- systur sinnar, Jóhönnu Einarsdóttur, þá ekkju Péturs Jónssonar, sem lengi var ritari hjá Árna landfógeta Thorsteinsson. Hjá Jóhönnu var Einar fram yfir fermingu, fór þá til föður síns og var með honum þangað til hann, þ. e. Magnús, flutti til Ameríku 1886. Magnús flutti til Utah. Einar stundaði sjó þegar á unga aldri hjá ýmsum. Útskrifaðist af Sjómannaskólanum í Reykjavík 1896. Var skipstjóri fyrir aðra næstu þrjú ár. Flutti til Ameríku 1899, til Spanish Fork, Utah, þar kvæntist hann 10. sept. 1900. Kona Einars er Margrét Sigurðardóttir, fædd 6. sept. 1875 í Gröf í Skaftártungu, V.-Skaftafells- sýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Ásmundsson Finnbogasonar í Kotey á Meðallandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.