Afturelding - 01.06.1967, Síða 8
Hr bréfi frá Grænlaiicll
Stíc Öberg og fjölskylda hafn stnrfað sfðustu irin í
Narssak, har scm Þórnrinn Magnússtín hafði starfað og
léll á verðinum fyrir tveim árum. Ilér birtum við nokkra
kal'la úr síðasta bréfi Öbergs.
„Ég trúi hvorki á Pál né orð hans, aðeins á
Jesúm Krist.“ Þannig talaði Lútherskur, grænlenzk-
ur prestur við mig fyrir nokkrum dögum, er ég
heimsótti hann, og átti stutt samtal við hann um
andlega hluti Ástæðan fyrir því, að hann lét þessi
orð falla, var sú, að samtal okkar hafði komið þar,
að við vorum að tala um hið nýja líf í Kristi, sem
Páll talar um í Róm. 6. En þarna gat presturinn
ekki fylgt mér. Hann var á þeirri skoðun að fólk
hans í Grænlandi þyrfti ekkert umfram það, sem
það þegar hefði: barnaskírn, fermingu og kvöld-
máltíð.
Biblían er ekki látin hafa úrskurðarvaldið hér í
landi. Og Þekkingin á orði Guðs er mjög lítil og
Ungur maður, sem auðsýnir unnustu sinni alla
þá nærgætni, sem lionum er mögulegt, eins og hún
væri hans æðsta persóna í lífinu, hann er á leiðinni
að nema það kærleikans mál, sem þýðir meira en
allt annað fyrir unga stúlku. Og unnusta, sem
hlustar, þegar ástvinur hennar talar, sýnir honum
gagnkvæman skilning og er góð við liann, leggur
góðan grundvöll fyrir framtíð sina, sem maki og
móðir. Iíjón sem elskast og hafa skilið og skynjað
hvors annars heim í þeim mæli, að eitt tillit þeirra
á milli, er nóg til þess að skynja allt er segja þarf
án orða, hafa á hinu andlega sviði öðlazt þá fyll-
ing, er á sína líkamlegu fullnægingu í hjónaband-
inu: að tvö verða eitt.
Heitbundið fólk, sem er svo hyggið að tala sam-
an um ólíkustu hluti, rennir traustum stoðum undir
gagnkvæmt og farsælt hjónaband.
takmörkuð. Ég minnist orðanna, sem Hósea segir
til Israelsmanna, að „í landinu sé engin trúfesti,
né kærleikur, né þekking á Guði“ (Hós. 4). „Fyrir
því drjúpir landið og allt visnar, sem í því er,
jafnvel dýr merkurinnar og fuglar himinsins, og
enda fiskarnir í sjónum eru hrifnir burt.“
Andlega neyðin er ákaflega alvarleg. Og hin
tímanlega neyð hefur einnig komið okkur mjög
ískyggilega fyrir augu síðastliðinn vetur og vor.
Sauðfjárhjarðir bændanna hér í Grænlandi hafa
orðið ákaflega liart úti. Grænlenzkir bændur láta
fénað sinn yfirleitt ganga sjálfala. í góðu árferði
gengur það ágætlega. Síðastliðinn vetur var harður,
og fjöldi fjár hefur fallið hjá þeim. Þegar sauð-
burður byrjaði í vor, fæddu ærnar lömbin niður í
snjóinn í fjöllunum. Afkoman varð eftir því. Talið
er að tveir þriðju hlutar fjárins liafi fallið hér í
vor. Lambalíf hefur svo að segja ekki verið neitt.
Síðastliðið haust var slátrað hér í Narssak 24.000
Elskendur sem geta opnað hug sinn hvort fyrir
öðru um það, sem liggur þeim á hjarta, jafnt
leyndustu óskir og vonbrigði, sýna, að þau eiga
frumskilyrði til að samhæfast meir og meir í ham-
ingjusömu hjónabandi.
Sú varfærni sem þú og unnusta þín sýna hvort
öðru, byggist auðvitað á því sem í augum ykkar
er rétt, hreint og fagurt. Umfram allt, ímyndið
ykkur ekki, að þið getið notið hamingjuríks sam-
félags ykkar á milli, nema þið „lifið saman“. Ef
þið hugsið þannig, þá er ekki um sanna ást að ræða
ykkar á milli, heldur aðeins holdlegar tilfinningar.
Það sem þið leyfið ykkur á festartímanum, endur-
speglar skapgerð ykkar og talar sínu máli um það,
hvernig þið lílið á hjónabandið og lífið sem liggur
framundan.
8