Afturelding - 01.06.1967, Blaðsíða 52

Afturelding - 01.06.1967, Blaðsíða 52
Bókaútgáfan Hátúni 2, hefur til sölu hljómplötu með Svavari Guðmunds- syni, sem syngur eftirtalda kristilega söngva: Friður, Eins og stjörnur, Galíleinn og Lífið er bjart. Undirleik annast Árni Arinbjarnarson. Verð kr. 125,00. — Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Höfum einnig sœnskar og norskar kristilegar hljómplötur. Söngbókin „HÖRPUSTRENGIR" er komin út, aukin og endurbœtt. Verð kr. 200,00 Bókin „SVIPMYNDIR UR MANNSÆVUM" með 48 stórmerkum frásöguþáttum, skrifuðum eftir sannorðum og merkum samtíðarmönnum. 181 blaðsíða í fallegu bandi. Ásmundur Eiríksson tók saman. Verð kr. 175,00. „VEGUR MEISTARANS" eftir Frank Mangs, sígild og innihaldsrík bók. Verð kr. 20,00. Vekjum athygli á hinum vinsœlu barnabókum PERLUM, með heilsíðu litmyndum. Perlur 1: Faðir vor og aðrar bœnir, Perlur 2: Jesús hjálp- ar öllum, Perlur 3: Rósa og Kári, Perlur 4: Saga sex barna, Perlur 5: Fœðing Jesú. — Verð kr. 50,00. Barnabókin „MUNAÐARLAUSA STÚLKAN" kemur vœntanlega út fyrir jól. Það er bók, sem öll böm verða hugfangin af. BÓKAÚTGAFAN HÁTONI 2 S í M I 2 0 7 3 5 (Söluskattur er innifalln I veröinu> UMBOÐSMENN BOKAUTGAFUNNAR UTI A LANDI: Hrólfur Jónsson, Skólabraut 18, siml 1846, Akranesi. Daniel Glad. Skúlagötu 6, simi 51, Stykkishólmi. Guölaugur Þór Púlsson, simi 23, Grundarflról. Ragnheiður Stefánsdóttir, FJarðargötu 8, Þingeyri. Ester Nllson, Hrannargötu 3, simi 59, Flateyrl. Frlðbert G. Pálsson, HJallavegi 13, simi 7, Suðureyri. Slgfús B. Valdlmarsson og Göte Andersson, FJarö- arstrætt 24, slml 506, Isaíirði. Svavar Guðmundsson, öldustlg 14, siml 95. Sauðárkr. lsól Karlsdóttir. Hólkotl, siml 70. Ólafsfirði. Jóhann Pálsson, Lundarg. 12, siml 12150, Akureyri. Aðalsteinn Sigurðsson, Ási, siml 18, Vopnafirði. Guðnl Guðnason, Kirkjulækjarkotl, Fljótshlið. Einar J. Gislason, Faxastig 10. slmi 2030, Vestm.eyjum. Doris Nyberg, Austurvegi 40b, simi 239, Selfossi. Haraldur Guðjónsson, Hafnarg. 84, slml 1735, Keflavik. Lovisa Slgurðardóttlr, Herjólfsg. 8, simi 50693, Hafnf. Gerizt áskrifendur að „AFTURELDINGU", málgagni Hvítasunnumanna á Islandi. Kemur út tvisvar á ári, 52 blaðsíður í senn. BARNABLAÐIÐ kemur einnig út tvisvar á ári, 44 blaðsíður hvort sinn, flytur skemmtilegt og göfgandi efni fyrir börn og unglinga. — Askriftarsími blaðanna er: 20735.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.