Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 35

Fróði - 01.09.1911, Blaðsíða 35
FRÓÐI. 3i ur, frændi, aödáanlegur hreystimaöur. Heldur þú að ég geti lært þetta?” Jón Bellew ypti öxlum. “Þú leggur víst á stað heim aftur, áður en við leggjum upp á skarðið”. “Vertu ekki hræddur um það”, stundi Kit fram. “Þar er hann O. Hara sem öskrandi ljón. Ég sný ekki aftur fyr en ég má til”. III. í fyrstunni gekk það alt vel. Upp til “Finnegans Cross- ing” fengu þeir Indíána til að bera farangurinn, tvö þúsund og fimm hundruð pund. En þaðan urðu þeir að bera alt sjálfir. Þeir ætluðust til að flytja það eina mílu á degi hverjum. Og á pappírnum virtist það vera ofur létt. En nú þurfti Jón Bellew að vera kyr hjá farangrinum og sjóða matinn, og gat því ekki borið nema ferð og ferð, og kom því á hvern hinna þriggja að bera átta hundruð pund eina mílu á degi hverjum. Ef þeir skiftu því í fiintíu punda byrðar, þá þurftu þeir að ganga 16 míl- ur með byrðar á herðum og 15 mílur lausir á hverjum degi. Hefðu þeir 80 punda byrðar, þurftu þeir að ganga 19 mílur alls, en með 100 punda byrðar ekki nema 15 mílur. “Ég er enginn göngumaður”, mælti Kit, “og ætla ég þvf að bera 100 punda byröar”. En er hann sá vantrúarbrosið á andliti frænda síns, bætti hann skyndilega við: “Ég ætla nátt- úrlega, að smáþyngja byrðarnar, og byrja ekki með þyngra en 50 pund”. Þetta geröi hann og gekk það léttilega. Hann skyldi byrð- ina eftir á næsta áfangastað og labbaði laus aftur. En þessar tvær mílur höfðu þó tekið nresta fjörið úr honum. Næsta byrði hans var 65 pund. Það var nú eitthvað erfiðara, og hann fór að gera að dæmi annara burðarmanna. Hann settist niður á leiðinni og lét byrðina hvíla á steini eða stofni. I þriðja sinni varð hann djarfari. Hann festi burðarólarnar á 95 punda bauna- poka og lagði af stað. Þegar hann var kominn 100 yards ætlaði hann að hníga niður. Hann settist niður og strauk svitann af enninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.