Fróði - 01.09.1911, Síða 38

Fróði - 01.09.1911, Síða 38
34 FRÓÐI ofan á bakinu. Pokinn drap hann þó ekki, en þarpa lá hann fullar 15 mínútur áður en hann fengi þrótt í sig, a8 losa böndin sem héldu pokanum. Þá varö hann lémagna og veikur og þar fann Hróbjartur hann og var þá líkt ákomiö fyrir honum. En þegar Kit sá aö Hrói var litlu betri, þá hrestist hann furöu fljótt viö. “Það sem aðrir geta gert, þaö ættum viö líka aö geta”, sagöi hann viö Hróa. En meö sjálfum sér fanst honum hann vera aö fara meö grobb aitt. IV. “Og ég er tuttugu og sjö ára gamall og því þroskaöur maö- ur”, endurtók hann hvaö eftir annaö viö sjálfan sig alla hina næstu daga. Sannarlega þurfti hann þess viö. Þegar vikan var liðin, var hann raunar búinn að bera sín 8 hundruð pund áfrarn eina mílu á degi hverjum, en hann var orðinn 15 pundum létt- ari. Hann var oröinn magur og tekinn í andliti. Hann var orðinn fjörlaus á sál og líkama. Hann gekk nú ekki framar beinn, heldur þrammaöi áfram. Og þegar hann gekk lausofan, þá var sem hann drægi á eftir sér fæturna, rétt eins og undir byrðinni. Hann var orðinn vinnudýr. Hann sofnaði yfir rnatnum, og svefninn var þungur og dýrslegur, en stundum hrökk hann upp með hljóðum af krömpum og sinadráttum í fótunum. Hann var allur sár og marinn. Fæturnir á honm voru ekkert annaö en blöðrur. En út yfir tók þó þegar hann varð aö bera yfir vatns- barða hnullungsgrjótiö á Dyeaflesjunum. Það var tveggja mílna leiö. En fyrir hann var það 38 mílna feröalag. Heröarnar og brjóstið særöust undan buröarólunum, og fór hann þá fyrst að skilja í því hvaö úttauguöu hestarnir yröu stundum aö þola, hestarnir, sem hann hafði séö á strætunum í stórborgunum. Framhald.

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.