Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 52

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 52
Skólameistari kveður sunnanmenn. ekki meðtalin, enda í samræmi við þann byltingaranda, senr kn ríkja í bekknum. Útgarðsferðum lank nnr mánaðarmótin febrúar-nrarz. — Það er alltaf gaman að konra í Útgarð, en margir undrast, lrví ekki sé gerð gangskör að því að lagfæra skálann, sem lengi lrefur þurft þess með. Hvort tveggja þarf að stækka skálann og styrkja nráttarstoðir, senr eru orðnar feysknar. Mætti gjaman ræða það nrál á skólafundi. -----o----- Síðasti málfundur Hugins fjallaði um gildi íþrótta. Mættu Spornismenn vel, en íþróttaunnendur „gleymdu sér“. Lognaðist fundurinn út af eftir skammar umræður. Gamlir nenrendur og vinir Sigurðar skólameistara Guðmundssonar hafa fengið Ásmund Sveinsson myndhöggvara til að gera styttu af þeim hjónum, Sigurði og frú Ha'lldóru Ólafsdóttur. Ætlunin er, að hún verði reist úti við, en ekki er enn ákveðið, hvar lrenni verður valinn staður. Ásmundur hefur þegar lokið við styttuna af Sigurði og er langt kominn með styttuna af frú Hall- dóru. Að verki hans loknu mun styttan verða send utan og steypt í eir. En slíkt er kostnaðarsamt. Muninn heitir því á ALLA lesendur sína að stuðla að því eftir föngum, að sjálfsagt mál nái fram að ganga, en fjár- þröng stöðvi eigi. Það mun sómi skólans og okkar allra. Starfsmenn KEA þreyttu britskeppni við spilamenn skólans fyrir skemmstu. Spiluðu kennarar á tveim borðum. Ekki sóttu sam- vinnumenn gull í greipar voru liði. Fengu kennarar hálfan vinning, en nemendur fjóra. Þannig voru kaupfélagsmenn ofurliði bornir með fjórum og hálfum \inningi gegn tveimur og hálfum. -----o----- Meirihlutavald stúlknanna í III. a. hefur stigið þeirn svo til höfuðs, að friður er ótryggur á skólagöngum sökum óspekta þeirra og ofríkis. Nýlega var ónafngreindur VI. bekkingur brottnuminn fyrir allra augunr, og margir fleiri hafa orðið fyrir ásókn valkyrjanna, þótt fáir láti bugast. Eru það vinsamleg tilmæli til III. bekkinga, að þeir hafi hemil á gripunum. IV. bekkur gekkst fyrir carnival á ösku- dagsnótt. Fjölmenni var, en fæstir dulbún- ir. Dansgestir greiddu sjálfir atkvæði um búningana. Gervið Steingrímur Sigurðsson (Pétur Einarsson in disguise) 'hlaut yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Vinsældir Steingrínrs jukust að mun. Hvor er sá rétti? 92 M U N I N N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.