Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 3

Muninn - 01.04.1958, Blaðsíða 3
B m u n i n n ENNTASKÓLANS Á AKU Y R I FRÁ RITSTJÓRN Muninn hóí flug sitt þann 29. október 1927. í þrjátíu ár heíur hann þanið vængi sína í anda Menntaskólans á Akureyri. Aðeins eitt ár heíur ekki geíið byr. Þetta blað er hið mesta, síðan þær sögur hóiust, og heiur því verið meir til þess vandað en endranær. Einið er að nokkru íengið utan veggja skólans, því að annars hetði verið ógjörningur að geia því hátíðlegan svip. Einnig hafa verið tínd til sýnishorn úr gömlum blöðum. Er það ekki til samanburðar. — Hvort tveggja er tilraun til að greiða skuldina við for- tíðina. Helzti brautryðjandi Munins og ritstjóri hans tvö iyrstu árin var Karl ísield, sem nú er landskunnur þýðandi og blaðamaður. Ætlunin var, að hann léti til sín heyra í þessu aimælisblaði, en aí því varð þó ekki. I hans stað kveðja sér hljóðs Bjarni Benediktsson irá Hotteigi og Gunnar Finn- bogason. Þeir eru gamlir liðsmenn blaðsins. Bjarni var í ritstjórn 1941 —’42, en Gunnar 1943—’44. Bjarni er þekktur blaðamaður, Gunnar kennari í Reykjavík. Mælt heiur verið, að mennirnir, sem skapa söguna, hafi ekki tíma til að skrifa hana. Það var lengi ætlun okkar að íæra i letur þær heimildir, sem til væru um aikomu blaðsins frá upphaii. Við eitirgrennslan kom þó í ljós, að annála eða skýrslur, sem heíðu verið meginstoðir slíkrar sögu, var hvergi að finna í iórum skólans. Þótti okkur sá kostur verri en enginn að sýna lesendum léttvægar talnalestir. Eins kom til mála að skriía ritstjóra- tal, en þá var sá hængur á, að blaðið heiur lengst af ekki haft íastan rit- stjóra, heldur óskipta ritnefnd nokkurra manna. Hefði það orðið helzti löng upptalning. Fleiri orð verða ekki höfð um efni blaðsins, en það er helgað öllum þeim, sem iyrr og síðar hafa veitt Munin liðsinni sitt. Öðrum þræði sýnir þetta blað hugmyndir okkar um Munin, eins og hann ætti að vera. En þar hafa fæst orð minnsta ábyrgð. Vald lesenda mun úrskurða, hvort við höfum erindi sem erfiði. MUNINN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.