Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1972, Page 37

Heimilisblaðið - 01.03.1972, Page 37
Súrmjólkurbúðingur nieS kirsuberjum. 1 súrmjólk, 4 msk sykur 1 msk vanillusykur 8 blöS matarlim 44 1 rúmi kirsuber. Blandið sykri og vanillusvkri saman og lát- ið út í súrmjólkina, látið matarlímið í bleyti í kalt vatn og leysið það upp í 2 msk. af sjóðandi vatni. Þeytið rjómann. Þeytið mat- arlímið hægt út í súrmjólkina og um leið og hún fer að stífna látið þá rjómann út í. Látið í skál eða form, sem hægt er að hvolfa búðingnum úr, þegar hann er orðinn vel stífur. Niðursoðin kirsuber eru framreidd með. Nú er í tízku að prjóna ýmis konar mynd- ir út í peysur. Hér eru nokkur mynstur, sem auðvelt er að fara eftir. HEIMILISBLAÐIÐ 81

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.