Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 1

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 1
VI. nrganKur WINNIPEG, 1910. 11.0812 blaO. VESTUR-lSLENDINGAR. ANNAN ÁGÚST I 9 1 O. Á vöku-lúöur leikio' er, Svo loksins rrtá þó fylkja sér Og hlutast um hvor vinni vald: Kröpp vörn í sókn og undanhald! Svo fram eða aftur! eins og fyr, Fyrst engutn tekst aö standa kyr, En afturför sá særi sver Sem segist vernda þaö sem er, Sem stimpast mót aö stýfa ok — Alt stríöiö hans er undan-þok, Og sá ber illan æfi-fann Af ósigrum á grafar-barm. I afturför er einnig sá Sem ekki kann viÖ því aö sjá: A5 fært sé haft svo hnútur hvor Sé hábinding viö næsta spor— Hver minkun setjist samþykt á Sem sslur fót í hlekki þá.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.