Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 38

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 38
278 HEIMIR Ennþá er hiö löngu spiða stríö viö Rússiand ekki bvrjaö; máske kernur það ekki fyr en seinna, svo þeir eigi náöuga daga. Margir af þessum foringjum hafa fengiö heiöursmerkin fyrirfram. Fylkishöföinginn ber aö minsta kosti átta á brjóstinu, hann hefir fyrir miklu aö vinna. Eftir útliti aö dæma eru nokkrir heldur íölir—þar á meðal tveir tígulegir Svíar meö smjaöursleg hirömannaaugu—þeir hafa rnáske fengiö sár fyrirfram? Þeir þyrpast saman fyrir frarnan vagndyrnar. Svo það er þá í raun og veru urn konu þetta friðsamlega stríö meö þrengs- lum og troðningi, þessi iöandi hreyfing fram og aftur á höfðurn og axlaboröum, eyrum og kjálkaskeggum, þessi einrórna hlátur eftir skipun. Máske er þaö prinsessa? Hamingjan, þá mundu þeir halda sér í virðingarfullri fjarlægð; en hér þrengja þeir aö—þar til dyrnar aftur fyllast af einkennisbúningurn og sveröaglamri (í þetta sinn riddaraliösforingjar eingöngu), og lítill rnaöur mjög gamall, ákaflega vingjarnlegur, ekkert nema vinalæti og aftur vinalæti, kemur með fiokk af eldri og yngri íoringjum með sér. Agi og hiröundirgefni—í litlum friöarher koinast engir í hærri stööur nema hirðmenn—höfðu sett andlit hans í eins reglulegar stellingar ogef þaöheföi veriögömul klukkuskífa. Aöeins höföu veriö settir tveir kjálkatoppar á það, sem eins og dregnir af tveimur leynistrengjurn á bak viö lyftust upp í bros ogsiguniður aftur í alvöru. Einhver hrópaöi: “Rúrn fvrir yfirherforingjann!”—og alt í einu opnuöust breiö göng í gegnum tvo heilsandi helminga, sem klofnuðu hver frá öörum. Þá sást inn í miöjan hópinn; þar stóöu uokkrar konur og á meöal þeirra var ein há, ung íljósleitum ferðafötum, meö hvítan stráhatt og langa hvíta blæju, sem var slegiö lauslega yfir hann, Hún haföi fullar hendur af blórnnm og fékk æ fieiri og fleiri. Þær sem hjá henni stóöu réttu j)au til rnóöurinnar í vagndyrun- um, sem lagöi þav. til hliöar. Nú gátu allir séö aö J:>ær voru móöir og dóttir. Báöar jafn háar, dóttirin máske ofuriítiö hærri, augun eins, stór og grá, en augnatillitiö mjög ólíkt j:>ó beggja

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.