Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 24

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 24
2Ö4 H E I M I R Lífsvegurinn hggur þess vegna aldrei beinn íramundan frá upp- hafi til enda, heldur sést fyrst uin leið og hann er farinn, líktog kjöl.farið afturundan skipinu, sem sýnir hvar J a"5 hefir siglt. Maðurinn ber lífstilgang sinn í sjálfum sér, hann veröur ekki skilinn frá honum, þess vegna. er hann ekki eitthvað framundan, setn hægt sé að benda á, heldur eitthvað, er nefna mætti innri meövitund, sem ætti aö verða gleggri og skýrari með hverju sporinu, sem áfram er stígiö. En til hvers er þá að líkja Hfi" mannsins viö veg, ef þaö í raun og veru verðuraðeins borið sam- an viö braut, sem hver maöur myndar sér sjálfur? Má þí. ekki meö jafn mikluiu sanni nefna þið vegleysu og kannast viö, að það verði að vera algerlega undiratvikum komiö hvert þaðstefn- ir? I fljótubragði má viröast að svo sí, en aðains í fijótu brdgði. Sé það rétt, að hver maður beri sinn lífstilgang ísjálfum sér, þá er hann fyrir manninn svipað því sem áttavitinn er fyrir skipið. Attavitinn er óskeikull, vegna þess að segulskaut jarðarinnar draga skaut hans ófrávíkjanlega til s'n, neina þegar hann er í nánd við staði, þar sem annar segull getur valdið því, sem nefnt er skekkja áttavitans. Þegarsvo ber undir verður stýriniaður- inn að vita hvað mikil skekkjan er, ef hann á að getasiglt í rétta átt. Lífstilgangurinn, sern maðurinn ber í rér er óskeikull, þegar hann veit nógu mikið til að geta foröast alt, sem getur vilt liann frá réttri stefnu. Það eru hinar röngn stefnur, sem svo auðvelt er að taka, en svo erfitt að breyta uin; hættur þeirra þurfa menn stöðugt að athuga og vita vel um; takist það, þá þekkist vegurinn, þá er haldið í rétta átt. Lifinu er alstaðarsvo farið að menn yfirleitt verða að stnnda einhverja ákveðna atvinnu til að geta lifað. Það er lítil hætta á, að sá sannleikur gleyii'ist hér. þar sem kringumstæðurnar eru þannig lagaðar, að tiltölulega mjög fáir geta verið svo, að stunda ekki eitthvert ákveðið starf. En þ.\ð er hægt að verða startinu of samvaxinn, þó undarlegt rnegi virðast; og maru;t fólk \eiður vinnu sinni alt of samgróið. Þegar t. d. sniiðurinn talar a)taf urn smíðar sínar og kaupmaðurinn um varBinginn, sem hann vcndar með, þegar þeirtaka ekki neinn þítt i', ogstendur á sama um alt nema atvinnu sína, þá eru þeir ekki lengur menn eins og

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.