Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 44

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 44
284 H E I M I R inn og ljósi hatturinri meö blæjunni yfir, sern ýmistféll niöur eöa kastaöist út í loftiö, tígulegur hnakki, fullkomiö vaxtarlag—alt sarnan í sólskini aödáunarinnar. Steig hún ekki í gullvagn meö hvíturn dúfum fyrir? I þetta sinn ekki hærra en upp til móöur- innar í vagndvrunum. Þaöan brosti hún niöur til fylkisforingj- ans á aöra hlið og yfirforingjans á hina og kvenfólksins í kringum þá. Fyrir aftan þá rnætti hún öllum hinum upplyftu yfirskegg- um, ölluin hinum ljósu, öllum hinurri brúnu, öllum hinuin svertu og svörtu, hún rendi augunum yfir þunnu ytírskeggin og þau þykku, þau langdregnu og heimskulegu, hin þunglyndislegu og hangandi og hin uppsnúnu, Innan um öll þessi ósköp af skeggi litu nokkur skegglaus andlit út líkt og sænskar milliraddir. “Eg vona aö ungfrúin fái góöa ferö,” sagöi gamli yfirfor- inginn. Þessi heiöarlegi hrossaskellir var of iítillátur til aö vilja segja nokkuö merkilegt. “Haföu þökk fyrir veturinn lambiö mitt.” þetta var hin háa raust fylkisforingjans. Oröin áttu aö sýna meö hvaöa föðurleguin kunningsskap hann þyröi aö tala til hennar. “Eg hefi oít kent í brjósti urii þig í veturírændi, en nú getur þú hvílt þig fram eftir sumrinu,” var svariö sem hann fékk. Frúin hló, og þaö var öörum inerki um aö sér væri líka ó- hætt aö hlægja. Andlitin litu upp til hennar—flest voru drenglyndisleg, vin- gjarnleg og kát,—nærri því hvert minti á skemtilega stund, öll sainan inintu á haust og vetur meö stööugum útreiöum, skauta- ferðum, skíöaferöum, keirsluferöum, dansleikjum, miödagsverö- um samsöngvum, — hringdans yfir spegilslettan ísinn í fjúkandi snjónum, eöa inni í geislahafi tónanna, glasahringingum og sam- ræöum. Ekki ein einasta minning, sem nokkuö lágt loddi viö —alt frjálsi og kröftugt eins og riddaraganga. Ein eöa tvær til- raunir—ein frá hennar háttvirta móöurmági—voru horfnar í burtu eins og þokuhnoöri. Hún fann til gleöi þakklætisins fyrir það se/n hún haföi reynt, fyrir góömensku allra fram á síðustu stund. Hún fylti hana alla, ljómaöi í augum hennar og braust í gegnum hverja taug; hún gaf hana þeim, sem fyrir neöan hana stóöu og blómunum, sem hún hélt á. En tilfinning urn aö það væri of mikið, alt of mikiö, lá undir niöri. Og í gegnum alt

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.