Heimir - 01.07.1910, Qupperneq 18
258
HEIMIR
induni fengiö hana. Þeir tengja hana viö lögmáliö. sem þeir
eölilega skoöuöu sem bindandi fyrir alla sanna Gyöinga’ Lög-
máliö, sem er vilji Jahve verður þar af leiöandi í augum þeirra
hin æösta vizka og sá sem fylgir þvf breytir rétt.
Framtíðarhorfur.
EftiiíE. F. Powki.i.
Þó vér værum færir uin aö sjá nokkur ár fram í tímann, þá
notuöum vér hann máske ekkert betur. En þrátt fyrir þaö get-
um vér samt scö nokkuð fram ítímann; liöni tíminn kastar
sterku ljósi á framtíöina. Þrátt fyrir staöhæfingu Mr. l'roudes*
kennir sagan vitrum lesara all-mikiö um þaö sem búast má viö
aö verði.
Þaö, hvaö viðburðirnir koma óvænt, en ekki viðburðirnir
sjálfir, vekur undrun vora. Frelsisskrá Handsríkjanna var aðeins
frainsetning vaxandi óska almennings. Hún var samþykt af
Norðurálfuþjóðunum áöur en greidd voru atkvæöi um hana á
þjóðfundinuittv Afsetning soldánsins 1909 var eölilegur viöburö-
ur í heimi, þar' áem löndum er stjórnaö samkvæmt stjórnar-
skrám; en hringiöan, sem gleypti þorparann og alt, sem hann
barðist fyrir geröi spámennina hissa.
Vandamálin iniklu, sem fyrir oss liggja í Bandaríkjunum
eru, aö láta starf skólanna bera ávexti í iðnaðinum, aö sameina
starf kyrknanna og aö veröa sparsamir í opinberri starfsemi
þjóöarinnar. Ameríska þjóðin skilur, aö hún getur ekki lengur
þolaö þá eyðslu auöæfa og afls, sem hefir einkent síöustu hund-
raö árin, — hvort sem þaö orsakaöist af ahnennu hiröuleysi eða
löghelguðum hlunninda veitingum. Billjón dollara kongressar
venja þjóöina á eyðslusemi. Tollmáliö er varla landstekju-
spursmál nú, því aöalhætta þess er, að óbeinir tollar leiöi af sér
of miklar landstekjur, sem hvetja til eyðslusamrar löggjafar.
-*Enskur sagnaritari.