Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 9

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 9
H E I M I R 249 sem voru íhaldssamari, vorn því andstæöir. Ennfremur vildu aörir láta félagsskapinn vera svo víötækan, aö allir, er á einhvern hátt gætu skoöast frjálslyndir kristnirmenn gætutilheyrt honum, og vildu þeir helst sleppa nafninu únitari. Þeir voru samt sem áöur fleiri, sem vildu halda því og vildu stofna félagsskap á únítarískum grundvelli. Loks voru nokkrir, sem vildu algerlega hafna öllu sem benti á, aö únítarar tryðu á Krist, eöa skoðuöu kraftaverk og yfirnáttúrlega frelsun frá synd sem nauösynleg atriöi fyrir trú sína. Þetta mætti ákafri mótspyrnu, og meiri hlutinn lét ótvídrægt í ljósi, að hann tryöi á Jesúm Krist, sendan af guöi, til aö kunngjöra mönnunum hina einu sömu trú. Þar- afleiöandi varö ekkert af samkomulagi á fundinum hvaö trúar- skoöanir snerti, og hvor hliöin hélt sínum rnálstaö fram af all- miklu kappi þar til á næsta allsherjar fundi sem haldinn var í Syracuse N. Y. hálfu ööru ári síðar. A þeimfundi reyndu þeir, sem í minni hluta höföu veriö á New York fundinum, að fá sínar skoöanir viöteknar, en þaö tókst ekki. Tóku þeir sig þá til strax eftir fundinn og stofnuöu nýtt félag, er þeir nefndu “Free Re- ligious Association”. Hinum íhaldssamari únítörum fanst fátt um ákafa þeirra, ei f)'rir þessari félagsmyudun gengust og lá viö sjálft aö flokkarnir skiftust fyrir fult og alt. Þó varö ekkert af því, en málið var rætt á mörgum fleiri fundum án þess aö menn kæmust að nokkurri s'ameiginlegri niöurstööu. Skoöanamunur- inti hélt því áfram og var aldrei útkljáöur, en um 1880 voru þeir orðnir svo margir er fvlgdu skoöunum minnihlutans frá 65 aö lieita inátti aö þær yrðu ofan á, og hafi síöan veriö þaö meö þeiin breytingum, er tíminn eölilega hefir á skoöanir allra frjálslyndra rnanna. Deilan hvarf þá skömmu síöar úr sögunni og einnig allar tilraunir til aö t ik narka skoöanafrelsi á nokkurn hátt innan únítarakyrkjunnar í Ameríku. Þetta tímábil frá 1865—Sovar framfaratímabil, þóekki væru allir á eitt sáttir. Ameríska Unítarafélagiö margfaldaöi starf- semi sína, og fjárframlög til útbreiöslu uxu mjög. Smærri félög voru stofnuö í því skyni aö sameina söfnuði fyrir meiri og stöö- ugri samvinnu en verið haföi. Flest þaö sem einkennir fvrir- komulag amerísku únítara kyrkjunnar komst á fastan grundvöll

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.