Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 17

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 17
HEIMIR 257 Um aldur bókarinnar vita menn ekkert meÖ vissu. Flest virðist benda á, aö hún sé frá því seint á þriöju öld f. K. A8 hún sé frá því fyrir herleiöinguna er nú ekki álit neinna annara en þeirra, sem vilja halda fast viö öll munnmæli kyrkjunnar. Bókin var mjög snemma tengd viö nafn Salómós, vegna þess aö hann var álitinn aö hafa verið sá vitrastj ísraelskonungur, en í rann og veru er hún öllsömun til oröin hérumbil 700 árum eftir hans daga. Hvað innihaldi bókarinnar viðvíkúr erekki hægt aö segja,aö hún flytji nokkrar rækilega úthugsaöar kenningar, heldur skyn- samlegar og heilbrigöar árninningar, sem eiu sagöar í vel völdum o* stundum all-bitru n or5um. AS vísu er kirlitm u'n spskina til- raun til a5 gera grein fyrir á heimspekisle^an hítt hvaö spekin, hin hæsta vizka. sem mennirnir geti náö sé, og hvernig hún sé í heiminn komin; og hefir sá kafii talsvert af skáldlegu háfleygi. Eftirtektarveit er hvernig heimskunni er lýst. Hún veröur mönnunum alstaöar til ílls, og heimskinginn er öllum hvimleiö- ur. '•Varir hinna vitru dreifa út þekkingu, en hjarta heimskingjanna er rangsnúiö". "Þótt þú steyttir afglapann í mortéli með stauti innan' um grjón, þá mundi fíflska hans ekki viö hann skilja". Ekki er síöur kjarnyrt þaö sem sagt er um letina og aöra ó- kosti mannana svo sem þrasgirni og sviksemi. "Latur maöur dýfir hendinni ofan í skálina, en honum veröur þungt um aö bera hana aftur upp aö munninum". "Sífeldur þakleki í rigningartíö og þrasgjörn kona er hvaö ööru líkt". Sætt er svikabrauöiö, en eftir á f)dlist munnurinn möl". Sú skoöun aö alt ranglæti sé heimska, og aö vitur maöur geri ávalt þaö sem rétt er, er sett fram hvaö eftir annaö meö mismunandi orðum og samlíkingum. Þessi skoðun var algeng í heimspeki Grikkja, og paöan hafa höfundar bókarinnar aö lík-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.