Heimir - 01.07.1910, Side 17

Heimir - 01.07.1910, Side 17
HEIMIR 257 Um aldur bókarinnar vita menn ekkert meö vissu. Flest viröist benda á, að hún sé frá því seint á þriðju öld f. K. Aö hun sé frá því fyrir herleiðinguna er nú ekki álit neinna annara en þeirra, sem vilja halda fast viö öll munnmæli kyrkjunnar. Bókin var mjög snemma tengd viö nafn Salómós, vegna þess aö hann var álitinn aö hafa veriö sá vitrasti Israelskonungur, en í raun og veru er hún öllsömun til oröin hérumbil 700 árum eftir hans daga. Hvaö innihaldi bókarinnar viövíkur erekki hægt aö segja,að hún tlytji nokkrar rækilega úthugsaöar kenningar, heldur skyn- samlegar og heilbrigöar áminningar, sem eiu sagöar í vel völdum og stundurn ail-bitru n oröu n. A5 vísu er kaflinn irn spekina til- raun til aö gera grein fyrir á heimspekislegan hitt hvaö spekin, hin hæsta vizka, sem mennirnir geti náö sé, og hvernig hún sé í heiminn komin; og hefir sá kafli talsvert af skáldlegu háfieygi. Eftirtektarvert er hvernig heimskunni er lýst. Hún verður mönnunum alstaöar til ílls, og heimskinginn er öllum hvimleiö- ur. ‘•Varir hinna vitru dreifa út þekkingu, en hjarta heimskingjanna er rangsnúiö”. “Þótt þú steyttir afglapann í mortéli meö stauti innan' um grjón, þá •nundi fíflska hans ekki viö hann skilja”. Ekkiersíöur kjarnyrt þaö sem sagt er uni letina og aöra ó- kosti mannana svo sem þrasgirni og sviksemi. “Latur maöur dýfir hendinni ofan í skálina, en honum verður þungt um aö bera hana aftur upp aö munninum”. “Sífeldur þakleki í rigningartíð og þrasgjörn kona er hvaö ööru líkt”. Sætt er svikabrauöiö, en eftir á fyllist munnurinn möl”. Sú skoðun aö alt ranglæti sé heimska, og aö vitur maöur geri ávalt þaö sem rétt er, er sett fram hvaö eftir annaö meö mismunandi orðum og samlíkingum. Þessi skoöun var algeng í heimspeki Grikkja, og paöan bafa höfundar bókarinnar aö lík-

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.