Heimir - 01.07.1910, Side 48

Heimir - 01.07.1910, Side 48
288 HEIMIR Þannig horfi eg hræddur víöa um hauöur, skóg og velli græna. A þig hrópa öll mín kvæöi. Aftur komdu fljóðiö væna! Hafkyrð. Dauöaþögn ríkir í djúpi; í dvala er ölduleikur. Enga hrukku á unnar hjúpi eygir fiskimaður smeikur. Hvergi blær sig bærir. lflýþung kyrð svo voöa-hljóð. Alda engin hrærir hiö ómælandi kalda flóð. Bjarmi. D--------------------------------------------------------;---------------□ H E I M I R 12 blöð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu o<j auglýsinga. Kostar einn dollar um árið. Borgist fyrirfram. ——o£*>0=^==>o<o-- Gefin lít af hinu íslenzka Únítaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi. ÚtgÁfunefnd: G. Arnason, ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður Hannes Pfitursson, útsendingamaður. Jóh. Sígurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn. Br<5f ok annað innihaldi blaðsins viðvíkjandi sendist til Guðm. Árnassonar, 577 Sher- brooke St. Peninna sendintrar sendist til S. B. Brynjólfssonar, 378 Maryland str. THE ANDER SON CO.. PRINTERS □------------------------------------------------------------------------□ KNTSRCD AT THE POST OFFICC OF WINNIPEGAS SCCOND CLABS MATTER.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.