Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 41
HEIMIR 281
fánablakti, hófaslætti og hneggi.
Ef hún heföi aöeins haft þessa einu hliS, þá heföi öll fegurS
hennar, jafn óvanalega mikil og hún var, þó ekki komiS því til
leiöar, sem nú var sýnilegt.
Nei, þaS var meira meö. Hún lét ekki taka sig, fastsetja,
stöðva, að ná henni var eins og aö hafa eld á milli handanna,
"hún var hvorki fyrir menn eSa konur", sögtSu sumir, og þaS
stakk þá. Þegar hún var nálægt þá leiS hún f burtu; í fjarlægS
var hún vígahnöttur. Lióniinn minni en jókst af endurkasti frá
öSrum.
Þessi áhrif urSu sterkari vegna einstöku orSa. Hún sagSi
nefnilega orS, sem þóttu smellin. Þegar konungurinn batt á
hana skautana sagSi hann: "þér hafiS inndælan fót ungfrú."—
"Já, frá þessum degi," svaraSi hún. Glaölyndur stórskotaliSs-
fylkisforingi, sem hafSi eytt öllum eignum sínum í glaumlífi meS
félögum sínum og kvenfólki sagSi: "Eg legg hjarta mitt aS fót-
um ySar." —" Hamingjan góSa, hvaS annaS hafiS þér eftirtilaS
gefa í burtu," sagSi hún hlæjandi og rétti honum höndina.
Hún gaf ungum flokksforingja undir fótinn, sern blóSroSnaSi.
"þér eruð ein af þeim, sem maöur gæti dáiSfyrir," sagSi hann.
"Já aS lifa fyrir mig mundi víst veröa leiSinlegt fyrir okkur bæSi"
Hún gekk til riddaraliSsskáidsins, riddarahöfuSsmanns til aS
borSa meS honum hnetur í stofuleik "ViljiS þér?" spurSi hún.
"þaS er eitt sem vií illir viljum ga^nvart yöur," svaraSi hann,
"en viS komum okkur ekki aS aS segjaþaS. Hvergetur ástæS-
an veriB?"—"Segja hvaS?" spurSi hún. — "Ég elska ySur."—
"Ó,—þiS vitiö aS ég mundi hlæja," sagSi hún og bauö honum
hálfa. möndlu, sem hann borSaSi, og þau voru jafngóSir vinir.
En ýmislegt annað, sem hún hafSi sagt vakti meiri virS-
ingu. Einu sinni viS eldstæSiS var sagt frá hliSi, sem var kallaS
''sannleikshliSiS." Allir, sem gengu um þaS uvSuaS segja hvaS
þeir hugsuöu. Þá hrópaSi hún upp. "þar fæ ég aS vita hvaS
ég sjálf hugsa." Einhver af þeim sem viSstaddir voru sagSi,
aS einmitt þaS sama hefSi danski biskupinn Monrad sagt, þegar
hann heyrSi talaS um hliSiS. "Og hann var nefndur dulspak-
ur," bætti hann viS.