Heimir - 01.07.1910, Síða 41

Heimir - 01.07.1910, Síða 41
H E I M I R 281 fánablakti, hófaslætti og hneggi. Ef hún heföi aöeins haft þessa einu hliö, þá heföi öll fegurö hennar, jafn óvanalega mikil og hún var, þó ekki komiö því til leiöar, sem nú var sýnilegt. Nei, það var ineira meö. Hún lét ekki taka sig, fastsetja, stööva, aö ná henni var eins og aö hafa eld á milli handanna, “hún var hvorki fyrir menn eöa konur”, sögöu sumir, og þaö stakk þá. Þegar hún var nálægt þá leið hún í burtu; í fjarlægð var hún vígahnöttur. Ljóminn minni en jókst af endurkasti frá öðruin. Þessi áhrif uröu sterkari vegna einstöku oröa. Hún sagði nefnilega orö, sem þóttu smellin. Þegar konungurinn batt á hana skautana sagöi hann: “þér hafiö inndælan fót ungfrú.”— “Já, frá þessum degi,” svaraði hún. Glaðlyndur stórskotaliös- fylkisforingi, sem haföi eytt ölluin eignum sínum í glaumlíti meö félögum sínum og kveufólki sagöi; “Eg legg hjarta mitt aö fót- um yðar.” — “ Hamingjan góöa, hvaö annað hafið þér eftirtilað gefa í burtu,” sagöi hún hbejandi og rétti honum höndina. Hún gaf ungum fiokksforingja undir fótinn, sein blóöroönaöi. “þér eruö ein a-f þeim, sein maður gæti dáiö fyrir,” sagöi hann. “Já að lifa fyrir mig mundi víst veröa leiðinlegt fyrirokkur bæði” Hún gekk til riddaraliösskáldsins, riddarahöfuösmanns til að borða með honum hnetur í stofuleik “Viljiö þér?” spurði hún. “þaö er eitt sem vit rllir viljuin gagnvart yöur,” svaraði hann, “en viö komum okkur ekki aö aö segja þaö. Hvergetur ástæð- an veriö?”—“Segja hvað?” spuröi hún. — “Ég elska yður.”— “O,—þi.ö vitiö aö ég mundi hlæja,” sagði hún og bauð honum hálfa möndlu, sem hann borðaði, og þau voru jafngóðir vinir. En ýmislegt annað, sem hún haföi sagt vakti meiri virð- ingu. Einu sinni við eldstæðið var sagt frá hliði, sem var kallað ‘'sannleikshliðið. ” Allir, sein gengu um það urðuað segja hvað þeir hugsuöu. Þá hrópaði hún upp. “þar fæ ég að vita hvað ég sjálf hugsa.” Einhver af þeim sem viðstaddir voru sagði, að einmitt það sama hefði danski biskupinn .Vlonrad sagt, þegar hann heyrði talaö um hliöiö. “Og hann var nefndur dulspak- ur,” bætti hann viö.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.