Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 20

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 20
2ÓO HEIMIR Þaö er eyöslusemi vor, sem étur svo mjög um sig í þjóölífinu og hindrar bæöi framför og réttlæti. Tuttugu og fimm þúsund smálestir af póstfiutningi ganga árlega í gegnum hendur póst- þjónanna í Bandaríkjunum, án þess aö eyrir sé borgaöir fyrir þaö, og þó höfum vér á inóti því aö.ala konungsfjölskyldu. Starf milljónamæringanna. er bráöum á enda. Samdráttur auös bygöi miklar járnbrautir, ritsíma yfir Atlantshafiö og radd- símakerfi; hann geröi meira—hann þroskaöi framkvæmdarafl, sem aldrei haföi þekst áöur. Sameinaöir verzlunarkraftar tömdu heiminn og réöu fyrir oss fjárhagslega jafnt sem félags- lega. Að þetta tímabil sé nú bráöum á enda virðist áreiöan- legt. Almenningurinn er aö taka viö stjórnartaumunum, milljónamæringurinn hefir engar fieiri veraldir til aö sigra. Hann bilar að heilsu á bezta aldri, og börn hans erfa ekki hæfi- leika ha.ns. Þaö er líklegt aö þaö veröi færri milljóraeigendur árið 1930 en voru 1900. Bifreiðar nútímans tilheyra aö inestu leyti mönnum í meðal efnum og loftsiglingar eru í höndum ungra vísindamanna, og eru eklu líklegar til aö veröa aö gróöa- fyrirtækjum. Stórkostleg aukning landsafurða heldur stööugt áfram. Breytingin frá kvikfjárrækt til akuiyrkju gaf fjórum eða fimm sinnum meiri hag af hverri ekru. Þetta hefir aftur veriö fjór faldaö meö því að minka hagabeit og auka ræktun smærri á- vaxta og matjurta. Sömu afieiðingar hafa oröiö af því, aö plægja niöur baunir og rækta aörar baunir til gripafóðurs. Þar næst kom sú uppgötvun aö rotnaöar jurtaleifar væru eins verö- mætar og áburöur, og aö jurtagróöurinn væri jafn mikiö kominn undir jafnvægi efnanna í jaröveginum sem gnægö þeirra efna, er geta breyzt í jurtatrefjar. Bændur upp og niöur hafa nú betri skilning en svo aö þeir brenni eöa öðruvísi eyöileggi nokkurn hlut, sem hægt er aö breyta í rotmold. Ariö 1330 munum vér hafa lært aö tvöfalda ennþá einu sinni frjósemi akra vorra. Flutningur veröur aö aukast jöfnum skrefum viö framleiöslu. Vér getum veriö vissir um, aö verö á honum Jækkar mikiö. Þaö má næstuin reiöa sig á, aö nátturan hefir vegi til að full- nægja hverri stórri, almennri þörf; og nú þegar járnbrautirnar

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.