Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 19

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 19
H E I M I R 259 Taft forseti hefir alveg á réttu aö standa er hann segir, aö stjórn- iti veröi aö beita öllum kröftutntil aö minka útgjöldin. Þaö setn vér þurfum aö uppgötva er, ekki fleiri vegir til aö leggja á tolla, heldur fætri vegir til aö eyöa þeim. Skattar ættu, aö svo miklu leyti sem mcigulegt er, aö vera tillag; þeim ætti ekki aö vera náö óbeinlínis frá fólki, sem ekki vill borga þá, heldur aö vera börgaöir meö ánægju af hinurn efnuöu hluthöfum ríkisins. Hvort tekjuskatturinn er stjórnar- skránni samkvæmur þarf aö rannsakast og ákveöast fyrir fult og alt. Þaö hefir aldrei veriö til neinn skattur—eöli sínu samkvæmt getur aldrei veriö til neinn réttur skattur—sem ekki hefir í för meö sér, að grenslast sé eftir högum manna; og þaö hefir minsta eftirgrenslun í för meö sér, setn er eytt til aö kaupa daglegt viö- urværi. Milljóna inæringur einn segir: “Eg mundi borga hlutfalls- lega meiraen vinnufólkiö mitt ogég er ásitturmeð aö gera þaö.” Aö gera ráö fyrir aö fólk sé lygarar, sem verður aö koma til aö borga opinberar kvaöir meö óbeinlínis skattaálögum er rangt; og þaö sem verra er, myndar skaöleg lyndiseinkenni hjá þjóðinni. Baráttan um aö leggja skatta á auö en ekki fátækt er al- menn. Brezka fjármálafruinvatpiö leggur byröina á óræktaö land en ekki ræktaö, á skemtigaröa f staö matjurtagaröa. Vanaleg- ar skáttaálögur á Bretlandi hafa veriö beinir skattar á jöröum og húsum, á tekjum og örfuin; fjármálafrumvarpiö nýja leggur há’ft “penny” á hvert sterlingspund í óræktuöu landi og tuttugu af huuJraöi á veröhekkun í fastátgmsölu n, sein ekki hefir veriö unniö fyrir. Frjálslyndi flokkurinn kallar þetta aö leggja byrö- ina á breiðasta bakiö, en hinir íhaldsömu nefna þaö jafnaöar- ínensku. 'W. Churchill nefnir þaö tilraun til áö eyöa hinni höröu baráttu á milli stétta, og flestir Ameríkumenn niunu fall- ast á aö þaö sé réttlæti. I þessu landi hefir ossveriö haldiöof lengi í staö í póstmála uinbótum. Ivongressmaöurinn getur sent heila járnbrautarvagna af ræöunl buröargjaldslaust, en þaö kostar fjórum sinnutn tneira hér aö senda fátækum tnanni jólagjöf en á Þýzkalandi. Þaö er í raun og veru enginn tekjuhalli af póstmálunum og hann mundi tneira en hverfa meö jiifnu gjaldi á öllutn póstflutningi.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.