Heimir - 01.07.1910, Síða 40

Heimir - 01.07.1910, Síða 40
28o HEIMIR dóttur mágkonu sinnar. ÞaS gerSi hann á hestbaki viS hliS hennar, á dansleikum viS hliS hennar, í leikhúsum og á sam- söngum viS hliS hennar, þar kom enginn aiinarr Hann hélt út- reiSar henni til heiSurs, og alt riddaraliSiS kom, hann hélt dans- leiki henni til heiSurs, og fjölda margir komu. Hann tók hana meS sér á stórhátíS foringjanna, og þeir komu allir. Hann var gamall liirömaSur og kunni ráSin; honum tókst aldrei klaufa- lega aö sýna hana,—eins og í þetta sinn; þeir voru kallaSir, hver einn og einasti. Þeir komu þar af leiSandi af mjög fúsum vilja; en annars höföu þeir ekkert vitaS utn þaS, eSa þjónustunni hafSi veriö hagaö svo til aS þeir gátu ekki komiS, eSa þeir höfSu skoSaS þaS sem of nærgöngult. Nú voru þeir þar samkvæmt skipun; þaS eykur mjög á vellíSan liSsforingja aS hafa á meSvitundinni aS sér sé stjórnaS. LítiS á bakiS á litla gamla yfirforingjanum um leiS og hann kyssir hönd hennar, heilsar frá hans hátign konunginum og réttir henni blómvönd, sem hann sjálfur hefir tínt blómin í. SjáiS þetta bak segi ég; þaö mætti klappa þaS og strjúka. Þegar hann réttir sig upp aftur er hann eins ánægSur í ljóma hennar og skakkur hundur, sem finnur kjötlykt. Eg taláSi áöan um skipun, aS allir, sem viS voru hefSu haft þá tilfinningu, sem er svo þægileg fyrir yfirmenn í hernum, aS sína henni aSdáun samkvæmt skipun, þaS, aS konungurinn sjálfur hafSi sýnt henni aSdáun var hærri staSfest ing, Um vetur- inn hafSi hann skoSaS þaS sæina sér, aS binda á hana skautana úti á ísnum. AS vísu var hún ekki sú eina, sem varS fyrir þess- ari eftirtekt, né heldur því, aS tilheyra skautafélagi kongsins. ÞaS var stór hópur af ungum stúlkum fyrir utan hana. En hver einn einasti riddaraliðs—og stórskotaliSsforingi, sem viSstaddur var og þá voru margir þeirra viSstaddir, þegar hann kraup og batt á hana skautann—skoSaSi þaS sem frama, er þeirra stúlka varS fyrir. MeS hjástoS fótgönguliSsins rendu þeir sér á eftir henniyfir spegilsléttan ísinn—Svíarnir meS! ÞaS þurfti ekki mikla ímynd- un til aS geta séS hana eins og í byrjun herferöar; til aS sjá hest- ana, fallbyssurnar, púSurkassana þjótandi á eftir yfir ísin, meS

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.