Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 27

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 27
HEIMIR 267 einhverju af honutn í einhverjuni félagsskap, þá er þaö af því a5 þah dregst inn í hann ósjálfrátt meö einhverjum ööruin, ef það annaöhvort les eöa stundar einhverja íþrótt eöa list í tómstund- um sínutn, þá er það bara til aö eyöa títnanutn. Þaö hefir engan tilgang, ekkert markmiö fyrir augunt, til að keppa aö. Þetta dugleysi smá drepur hæfileikana og gerir menn sljóva og skeyt- ingarlausa, jafnvel um það sem þeir þurfa nauðsynlega aö vinna. Þaö tæki of langan tíma aö telja uppallarþær inyndir,sem þetta dugleysi birtist í, en allir þekkja t. d. félagslíf, þar sem tveir eöa þrír ráöa öllu og gera alt, en ílestir setja geyspandi tneö hendur í vösum og láta sig litlu skifta hvaö fram fer. Og allir hafa séö rnenn og konur ráfandi á torguin og gatnamótum, horfandi hug- sunarlaust út í bláinn, eöa breiöandi út hégómlegt umtal um efni, sern eru gleymd næsta dag. Alt þetta sinnuleysi og dáöleysi til aö hafast eitthvaö gagn- Jegt aö, er villubraut, sem auðvelt er aö villast út á, ef menn ekki gæta stööugt aö sér. Þaö eru til ótal mörg ráðviö því, ráð, sem geta átt viö alla. Alt þaö sem menn geta gert til aö menta sig á einhvern hátt og leiða hæfileika sína í ljós, er ráö viö því. Hversu óendanlega mikla meira viröi er ekki lestur einnar góörar bókar, eöa æfingin í aö leika lag á hljóöfæri, heldur en margt af því sem gert er sér til afþreyingar af fólki, setn gæti variö öllum sfnum tíma vel. Þaö mætti halda áfram aö benda á margt fieira, sem getur orðiö aö glapastigum, getur Jeit menn algerlega af þeim vegi, sem þeir ættu aö ganga sé ekki allrar varúöar gætt; en þetta verður aö nægja. Eg veit einhverjir inuni segja, að þaö sé til ónýtis aö benda á þessar villugötur, ef vegurinn sjálfur, sem á aö gangast sé ekki sýndur. Menn eru vanir viö þá legund af siöfræöi, sem segir nákvæmlega fyrir hvaö megi gera og hvaö megi ekki gera. En þaö er meö þá siöfræði eins og mörg lög, menn geta fylgt þeim ineð mestu nákvæmni, án þessá nokkurn hátt að vera gott og nýtilegt fólk S't siðfræöi, se n gildir fyrir fólk meö frelsi og meðvitund um aö þaö hefir irelsi, sú siöfræöi, sem gildir fyrir fólk meö starfsþrótti og vilja til aö beita honutn, veröttr að gera þetta: findu þína braut og þiít (etlunarvcrk sjálfur láttu

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.