Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 12

Heimir - 01.07.1910, Blaðsíða 12
252 HEI MIR En þó aö vér á þessum degi í þögn vorn lofstýr flytjum þér vér minnumst þess vér erum eigi þeir einu, sem þú fyrir sér, því þín er móöur mundin sama jafn mjúk viö allan hópinn sinn. Mót niöjum Freys og börnum Brahma þú breiöir eins út faöminn þinn, Og hún er ekki í oröum einum vor ósk: aö mega starf vort ljá Úm langan tíma, aö lyfta steinum, sem liggja þinni götu á. En hvernig sem að heill vor gengur vort hámark þessa dagsstund er, aö hljóta nafnið: nýtur drengur, og nota þaö til dýröar þér. E. J. Árnason.

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.