Heimir - 01.07.1910, Page 12

Heimir - 01.07.1910, Page 12
252 HEI MIR En þó aö vér á þessum degi í þögn vorn lofstýr flytjum þér vér minnumst þess vér erum eigi þeir einu, sem þú fyrir sér, því þín er móöur mundin sama jafn mjúk viö allan hópinn sinn. Mót niöjum Freys og börnum Brahma þú breiöir eins út faöminn þinn, Og hún er ekki í oröum einum vor ósk: aö mega starf vort ljá Úm langan tíma, aö lyfta steinum, sem liggja þinni götu á. En hvernig sem að heill vor gengur vort hámark þessa dagsstund er, aö hljóta nafnið: nýtur drengur, og nota þaö til dýröar þér. E. J. Árnason.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.