Heimir - 01.07.1910, Side 24

Heimir - 01.07.1910, Side 24
264 HEIMIR Lífsvegurinn iiggur þess vegna aldrei beinn íramundan frá upp- hafi til enda, heldur sést fyrst uin leiö og hinn er farinn, líktog kjölfariö afturundan skipinu, sem sýnir hvar j aö hefir siglt. Maöurinn ber lífstilgang sinn í sjálfum sér, hann veröur ekki skilinn frá honum, þess vegna, er hann ekki eitthvaö framundan, sem liægt sé aö benda á, heldur eitthvaö, er nefna mætti innri meðvitund, sem ætti aö verða gleggri og skýrari meö hverju sporinu, sem áfram er stígiö. En til hvers er þá að líkja lífi mannsins við veg, ef þaö í raun og veru veröur aöeins boriö sam- an viö braut, sem hver maöur myndar sér sjálfur? Má þí ekki meö jafn miklum sanni nefna jaað vegleysu og kannast viö, aö þaö verði aö vera algerlega undiratvikum komiöhvert jjaöstefn- ir? I fljótubragöi má viröast aö svo si, en aöeins í fljótu bragöi. Sé þaö rétt, að hver maður beri sinn lífstiigang ísjálfum sér, j)á er hann fyrir manninn svipað því sem áttavitinn er fyrir skipiö. Áttavitinn er óskeikull, vegna Jjess aö segnlskaut jarðarinnar draga skaut hans ófrávíkjanlega til s'n, nema Jægar hann er f nánd viö staði, J)ar sem annar segull getur valdiö því, sem nefnt er skekkja áttavitans. Þegar svo ber undir veröur stýrimaður- inn aö vita hvaö mikil skekkjan er, ef hann á aö getasiglt í rétta átt. Lífstilgangurinn, sem maðurinn ber í íér er óskeikull, þegar hann veit nógu mikiö til aö geta forðast alt, sem getur vilt liann frá réttri stefnu. Þaö eru hinar röngn stefnur, sem svo auövelt er aö taka, en svo erfitt aö breyta um; hættur Jæirra jíurfa menn stööugt aö athuga og vita vel um; takist Jraö, þá Jrekkist vegurinn, þá er haldiö í rétta átt. Lifinu er alstaöarsvo farið aö menn yfirleitt veröa aö stunda einhverja ákveöna atvinnu til aögeta Iifað. Þaö er lítil hætta á, að sá sannleikur gleyii ist hér. þar sem kringumstæðurnar eru Jrannig lagaöar, aö tiitöiuiega mjög fáir geta veriö svo, aö stunda ekki eitthvert ákveöiö starf. En Jj.rö er hægt aö veröa starfinu of samvaxinn, Jró undarlegt megi viröast; og margt fólk veröur vijinu sinni alt of samgróiö. Þegar t. d. smiðurinn talar altaf um siníðar sínar og kaupmaöurinn um varninginn, sem hann verzlar með, þegar Jjeirtaka ekki neinn þátt í, ogstendur á sama um alt nema atvinnu sína, J)á eru Jieir ekki lengur menn eins og

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.