Iðunn - 01.01.1886, Page 13
Ljónið vaknar.
7
þröngva of mjög kosti Bangsa og eigi gefa lion-
um færi fl að verjast. Næst skipaði liann að
draga fyrir veiðinetin svo fjarri bælinu, að Bangsi
gæti þó fengið tældfæri til að hugsa sig um og
átta sig, áður en á hann væri ráðið. — Hörður
tautaði eitthvað ófagurt í hljóði, en hlýddi þó fyrir-
mælum konungs.
þessi aðferð heppnaðist prýðisvel. Bangsi kom
fram úr bæli sínu og rumdi í honum all-dimman;
fyrst ætlaði hann að reyna að smokka sjer út úr
hringnum með góðu; en þegar hann sá, að það
mundi eigi takast, og með því líka hundarnir
voru að erta hann, varð Bangsi reiður og reis upp
öndverður á apturfæturna, snoppungaði fjóra af
veiðimönnunum, svo þeir hrutu um koll, særði
hertogann, og lá við sjálft, að hann væri sloppinn
út úr hringnum, en loks tókst þó konungi sjálfum
með tilstyrk Arvid Horns að ráða niðurlögum
hans.
þannig hjeldu þeir áfram veiðunum marga daga
og voru að lokum komnir langar leiðir burtu frá
Kóngseyri. |>eir snæddu á bóndabæjunum og gistu
á prestssetrunum. þegar er dagur ljómaði, hjeldu
þeir svo aptur út á skóga að leita að bjarn-
dýrunum.
Gekk þeim veiðin vel. Sum bjarndýrin vörðust
hraustlega áður þau yrði unnin, og bar stundum
við, að bjarga varð konungsmönnum nær dauða en
híi úr fangbrögðum þeirra. það var auðsjeð, að
konungi þótti skemmtanin bezt, þegar Bangsi varð-
10t sem vasklegast, og mundi hann með ánægju
hafa viljað sæma þá, er bezta vörn sýndu, heið-