Iðunn - 01.01.1886, Síða 21
15
Ljónið vaknar.
»Kyssið þjor liana«, hvislaði hertoginn; »annars
kynni menn að virða það til metnaðar, ef þjer
færist undan«. Aldrei komst Karl tólfti í ðnnur
eins vandræði, hvorki fyr nje síðar; allt umhverfis
hann var manngrúinn og gleðiópin, í hönd sjer
hjelt hann á silfurbikarnum fullum af víni, við hlið
hans var forkunnarfögur meyja, sem hann sá, að
hann gat eigi komizt undan að kyssa. Karl var
þá eigi nema 17 ára gamall, enda roðnaði hanu
eins og ungur drengur, og hefði feginn kosið, að
vera þar hvergi nærri. — I þessari svipan heyrð-
íst vagn aka inn í hallargarðinn, og mátti heyra
ú bjöllunum, að þar var kominn hraðboði. Bn
konungur lypti upp bikarnum með hægri hendi og
drakk velfarnaðarminni sinna trúu þegua; svo laut
hann lítið eitt til hliðar og kyssti hálfhikandi
Valborgu Eiríksdóttur, en mannfjöldinn æpti fagn-
aðaróp, svo kvað við í sölunum. I sömu andránni
var dyrunum lokið upp og Piper greifi kom inn í
salinn; hann var þungbiiinn á svip, og var auð-
sjeð, að hann hafði engin heillatíðindi að fiytja.
klannfjöldinn tók eigi eptir honum, en konungur,
seni sat liærra en hinir, sá hann þegar. Hann
stökk óðara fram á gólfið, svo vínið skvettist úr
hikarnum yfir þá, er næstir stóðu, og yfir dreyr-
rauðar kinnarnar á meyjunni, Valborgu.
"Hvað er tíðinda«? mælti hann.
"111 tfðindi, yðar hátign« svaraði hinn tiginborni
gestur alvarlega með lágri röddu; nþóknast yðar
hátign að veita mjer áheyrn stutta stund
einslega?«.
“H1 tíðindi«? mælti konungur, og var nú að