Iðunn - 01.01.1886, Page 29
Veðurspárnar. 23
hátign#, svaraði hinn, nspámaðurinn, skal jeg segja
yður, það er asninn minnn. — oAsninn þinn?« —
»Já, yðar hátign; þegar óveðurs er von, þá fer asn-
lnn minn hjer um bil tveimur stundum áður en
það dettur á að lygna aptur augunum og leggja
kollhúfurnar, og svo stynur hann og umlar ámát-
löga og nuddar sig upp við trjen, hvar sem hann
getur. þetta allt gjörði hann líka núna, og það
Venju fremur eymdarlega; þess vegna ílýtti jeg
lnjer svona mikið. Jeg vildi óska, að yðar hátign
hefði trúað mjer og leitað líka skjóls fyrir óveðr-
mu«. — Konungi hafði orðið all-lcalt í óveðrinu og
Þóttist enda kenna lasleika, og var þvl hrœddur
Ura> að hann mundi verða veikur eptir hrakning-
llrn, og ef til vill deyja af því. J>að má því geta
lrærri, hvernig hann hefir verið í skapi til stjörnu-
spekingsins, og þá hætti þetta ekki um.
"AsninnU hrópaði hann. »Asninn er vitrari en
stjörnuspekingurinn minn, sem þó hefir 600 gull-
peninga í laun um árið, og svo lýgur haun þar á
°fan svona níðangalega að mjer. Heyrðu, Carlier;
þú verður eptirleiðis að hafa nákvæmar gætur á
asnanum þínum. þegar jeg þarf eptirleiðis að fá
eitthvað að vita um veðrið, þá ætla jeg að gjöra
Þjer orð, og þú verður þá að láta mig vita, hvað
asninn þinn hefur sagt. Jeg skal borga þjer 120
gullpeninga um árið til þess að þú hafir gætur á
asnanum, og hjerna hefir þú nú einn gullpening
íyrir þetta ómakið, og nú máttu fara heim
þín«.
Kolakarlinn hneigði sig djúpt fyrir konungi, tók
Vlú gullpeningnum og lijolt heimloiðis, hjartanlega