Iðunn - 01.01.1886, Page 31
Veðurspárnar. 25
um eilíft lof — eigi sjerstaklega haldið hendi sinni
yfir mjer, þá hefðu skruggurnar molað mitt kon-
unglega höfuð; en jeg hefi orðið veikur af að vera
uti f rigningunni og lifi mínu er þannig hætta
^úin, og þetta er allt þjer að kenna, af þvi að jeg
trúði þjer, þó að til sjeu asnar, sem eru miklu
tutrari en þú. Bn veiztu, hvað sá maður á skilið, sem
stofnar lífi konungsins í hættu«? — »Yðar hátign«,
svaraði stjörnufræðingurinn; »mjer hefir yfirsjezt;
Það skal eg játa; slíkt getur stundum borið við,
þegar um jarðneska hluti, eins og þetta, er að
r*ða; en að því er hinar himnesku ákvarðanir
snertir, afstöðu eða gang himinhnattanna og alla
þú atburði, er á himninum verða, þá er mjer
®ugmn leyndardómur hulinn«. — »Jni ert heimsk-
lngi«, mælti konungur; »ef þú getur sjeð nokkuð
himintunglunum, þá þekkirðu líklega þín eigin
forlög, 0g veizt, að þú átt að deyja«. — »þ>að ligg-
ur nú fyrir okkur öllum — og jafnvel yðar hátign
bka«, svaraði stjörnuspekingurinn. — »Jú, en hve-
nær heldurðu að þú eigir að deyja? Hefurðu
ekki sjeð böðulinn hjerna fyrir framan? Hann bíð-
Ur uiinnar skipuuar«. — »Bg hefi þýtt letur him-
Uitunglanna, og hinar glitrandi stjörnurúnir hafa
uirt mjer dauðastund mína með óbrigðulli vissu«,
Bvaraði stjörnuspekingurinn stillilega og alvarlega.
»Og hvenær áttu þá að deyja?« spurði Loðvík
uieð mikilli forvitni. — »þrem mánuðum, þrem vik-
11111 og þrem dögum á undan yðar hátign. þ>að
cru uhn forlög; þeim fær ekkert raskað og þeim
erð eg að hlíta«. — Iíonungur hopaði við og
uiaði upp af ótta; átrúnaður hans á stjörnuspek-