Iðunn - 01.01.1886, Page 35
Hvernig Dick Hyde missti óðal sitt.
29
hefði um mörg sír stundað búskap í Washoe-sveit-
mni> og hafi sjer gengið búskapurinn fremur vel.
í>að væri söinuleiðis á allra vitorði, að jörðin hans
æ6' inn í dalbotninum, og að maður, sem hjeti
T°m Morgan, ætti jarðarskika uppi í fjallshlíðinni,
Demt upp undan engjunum sínum. Nú hefði vilj-
það óhapp til, að þar hefði kornið jarðhlaup
(skriðufall) eitt, hræðilegt og háskalegt, svo að
]órðin hans Morgans, með öllu því sem á henni
Var, girðingum, kofum, kúm og sauðum og öllu
hefði hrapað niður á sina jörð og hulið hvern
þumlung af henni með eitthvað þrjátfu og átta
fsta þykku moldarlagi. Morgan hefði þannig setzt
^ sína eign, og neitaði nú að flytja burtu, af því
ann stæði fastara á því en fótunum, að hann
-’Sgi í sínu eigin húsi, og gerði engum átroðning,
að húsið hans stæði einmitt á sama jarðar-
cttinum eins og áður; og hann hefði bætt því við,
að honum þætti gaman að sjá þann mann, sem
g©ti fengið sig til að fara þaðan burtu.
“0g þegar jeg svo leiddi honum fyrir sjónirx,
Sagði Diek Hyde kjökrandi, »að hann hefði
m®ð rangindum setzt á mína eign, þá var þræll-
íQn svo meinlega ósvífinn, að hann spurði mig,
ers vegna jeg liefði ekki setið kyrr á minni eig-
]01'ð og varið sjer haua, þegar jeg sá hann koma.
, Vcrs vegna jeg ekki sat kyrr, sagð’ann, helvítis
Júninnl — þegar jeg heyrði þonnan dómadags
Wðning og varð litið upp eptir fjallshlíðinni, þá
1 alveg eins og öll veröldin kæmi þarna í einni
' au niður fjallið, með þcim voðalegnstu ósköpum
°8 Sauragangi; fari jeg bölfaður, ef jeg lýg. —