Iðunn - 01.01.1886, Síða 37
Hvornig Dick Hydo missti óðal sitt. 31
ö'ðra eins ósvífni og þetta, sem Morgan hefði haft
r frammi. það væri 1 rauninni þýðingarlaust, að
^ara að höfða mál út af þessu, — Morgan hefði
or,ga heimild nje heimildarskugga til að vera kyrr
Þarna. — það væri óhugsandi, að nokkur maður í
aliri víðri veröld vildi styrkja hann til þess, —
°Dgmn málfærslumaður vildi taka að sjer málstað
ans, og enginn dómari ljá slíku eyra.
l^ick Hyde ljet þess getið, að honum skjátlaðist
r þessu, því allir bæjarbúar væri á Morgans máli.
^alfærslumaður einn, að nafni Hal Brayton, sem
talinn mjög slunginn, hefði tekið að sjer málið
yru’ hann, en af því að reglulogu þingin á þessu
UVl v*ri um garð gengin, ætti að leggja málið und-
u gjörðardóm; fyrverandi fylkisstjóri Eoop væri
j egar kvaddur til að vera gjörðarmaður og ætlaði
aun sjer að rannsaka málið og prófa vitnin kl. 2
°Ptir miðjan dag þann. sama dag, og færi það fram
®tórum fundarsal, nálægt gistihúsi bæjarins.
hluneombe var alveg forviða. Hann sagðist
leyudar allt af hafa haft veður af því, að menn í
, ?u fylki mundu vera mestu heimskingjar, en
Uu væri hann áþreifanlega sannfærður um það. —
ek Hyde þyrfti svo sem ekki að æðrast fyrir
■ eu að eins gæta þess, að láta vitnin mæta,
því
81gurinn væri eins ugglaus, eins og bardaginn
Dick þurkaði af sjer tár-
,^°ri þegar afstaðinn.
°§ gekk hughraustur burtu.
ið • 2 eptir miðjan dag þann sama dag var mál-
ekið fyrir, og settist Eoop í dómarasæti, en
Utanar hans, vitnin og tilheyrendurnir út frá lion-
salnum; hann var svo afskaplega hátíðlegur