Iðunn - 01.01.1886, Page 39
33
Hvernig Dick Hyde missti óðal sitt.
væri gjört til að styðja málstað Morgans og að
hans væri mjög sleitilega varið. — Nú stóð
hershöfðinginn upp; audlit hans ljómaði sem tungl
í fyllingu, og var auðsjeð, að hann fann mjög til
frgnar sinuar. Iíann gjörði nú liarða hríð á mót-
stöðumenn sína; hann barði í borðið og lamdi
saman lagaskræðunum; hann hrópaði og liljóðaði,
®pti og orgaði; hann vitnaði í alla hluti á jörðu og
í; hann var skáldmæltur, hæðinn, biturorður, vitn-
aöi í þjóðmegunarfræði, mannkynssögu og allar
aðrar fræðigreinir, og brá jafnvel fyrir sig guðlöst-
Ullum. Hann lauk ræðu sinni með ógurlegu bar-
dagaöskri fyrir málfrelsi, prentfrelsi, menntunar-
^elsi, fyrír hinum heimsfræga fugli, erninum á
skjaldmerki Ameríku, og fyrir frumreglum hins ei-
lífa rjettlætis. — Áheyrendurnir klöppuðu lof í lófa.
Hershöfðinginn settist nú niður; um það eitt
Var hann fyllilega sannfærður, að svo framarlega
8eru ágæt vitnaleiðsla og framúrskarandi mælska
uiætti sín nokkurs, og ef taka mætti nokkurt mark
^ svip tilheyrendanna, sem allir virtust vera mjög
sv° hrifnir og hugfaugnir af mælsku hans, þá
væri Morgan ugglaus með að tapa málinu.
Hylkisstjóri Eoop, sem kveða átti um gjörðina,
sat þögull og hljóður nolckrar mínútur, studdi hönd
Utldir kinn, og virtist mjög hugsi, en áheyrend-
urnir biðu þegjandi dómsins. Síðan reis hann upp
Ul sæti sínu og stóð lengi vel niðurlútur og íhug-
aöi rnálið stöðugt. Svo fór hann að ganga um
^ölf; hann stikaði stórum og studdi hönduuum að
'ofði sjer; en áheyrendurnir biðu. Að lokum
löunn. IV. 3