Iðunn - 01.01.1886, Síða 41
35
Hvernig Dick Hyde missti óðal sitt.
sv°na berlega taum verjandans, úr því að forsjón-
111 hefir eigi verið ánægð með stað þann uppi í
fjallshlíðinni, er eign verjanda var á, og úr því
f°rsjóninni heíir fundizt það haganlegra, að flytja
hana á annan stað, eigandanum hagkvæmari og
^rðsælli stað, þá sómir það bezt fyrir oss, auma
°8 vesala jarðarmaðka, að rannsaka hvorki lög-
lnæti þessa verknaðar nje heldur reyna að grafa
ePhr ástæðum þeim, er hann á við að styðjast.
Nei! I’orsjónin skapaði þessar fasteignir, forsjónin
rehr fullan rjett á að raða þeim niður, eins og
henni þóknast, til að hringsnúa þeim eptir geð-
þótta sfnum og til að flytja þær hvert á land,
Sc'n hún vill. Oss ber eigi annað að gjöra, en
8*tta oss möglunarlaust við ráðstafanir forsjónar-
lnnar. Eg segi yður það, að viðburður sá, er hjer
ehr orðið, er þess eðlis, að engin mannleg hönd,
eih eður tunga ætti að vera svo flfldjörf, að
Vlfja reyna að sletta sjer þar fram í. Heiðruðu
herrar!
pví dœmist rjctt að vcra:
Rœrandinn, Bíkarður Hydc, hcfir misst úðal sitt
Jjrir tilstilli himncskrar ráðsályktunar.
Pcssum úrskurði verður eigi áfrýjað«.
^ Buncombe þreif skruddur sínar og þeyttist iit
a* Ihngsalnum, óður af gremju, svo við sjálft lá,
hann grjeti hástöfum. Hann sagði, að það
eitt af drottins kraptaverkum, að hafa skap-
1 Roop slíka heimsku; flónska haus væri inn-
astur æðri óskapnaðar. — Um kvöldið kom hann
í hreinustu einlægni til þess að tala
3*
aptur
við