Iðunn - 01.01.1886, Page 45
39
Nauta-at á Spáni.
hann nú tvöfalt, þrefalt, og enda meira. En
liverju skiptir það? Menn gefa allt að fimmtíu og
jafnvel áttatíu lírur fyrir einn aðgöngumiða.
Bráðum var farið að vonast eptir hirðinni, og
að drottningin jafnvel kynni að koma. Svo fóru
vagnar stórhöfðingjanna að koma með hertoga,
greifa, ráðgjafa, hershöfðingja og kvennfólk af hæstu
8*'igum, og yfir höfuð helzta tignarfólk borgarinnar,
i ttesta skrauti og dýrð. lnn í leikbúsið eru tíu
8ang, en áður en komizt verður inn, er maður
Юrri því hálfkafnaður. Eg komst þó inn.
Eeikhúsið er geysistórt. það er ekkert mark-
V0rt að sjá það að utan; það er stórt ummáls,
kringlótt, lágt og gluggalaust, og litað gulu; en þvi
rmkilfenglegra er að sjá það að innan. það er
iöikhús fyrir heila þjóð; það tekur 10,000 áhorf-
endur. Leiksviðið er kringlótt og álcafiega stórt,
°g kringum það er axlarhá trjegirðing, og að inn-
anverðu er dálítil brún á henni nokkrum þverhönd-
UQl ofar en gólfið, og á hana geta nautvígamenn-
lrmr, sem berjast á fæti, tyllt fætinum, til þess að
jriaupa yfir girðingarnar, ef þeir vilja, þegar naut-
^ eltir þá; þeir eru kallaðir toreros á spænsku,
011 binir, sem berjast ríðandi, eru nefndir torea-
dores. Fyrir utan þessa girðingu er önnur hærri
g'rðing, þyí að nautin hlaupa stundum yfir þá
fyrri. Milli þessara girðinga eru því mjó göng
abt í kringum leiksviðið. þar bíða nautvígamenn-
llnir áður en bardaginn byrjar, og meðan á bar-
aganum stendur eru leikhúsþjónarnir þar og trje-
snuðir, sem eiga að bæta girðinguna, ef nautin
°rjóta hana, hermenn, aldinsalar, vinir þess, er