Iðunn - 01.01.1886, Page 51
45
Nauta-at á Spáni.
sviðið; hemjulaust org úr 10000 börkum kvað
Við móti því, og nú byrjaði bardaginn. Nú er
S&gnslítið, þótt maður sje taugasterkur; í þessu
augnabliki verður maður náfölur. Eg var svo ringl-
a^ur, að eg man að eins óljóslega það sem við bar
fyrstu augnablikin.
Nautið stökk fram móti þeim nautvígariddara, er
frerngtur var, eu gekk síðan aptur á bak, liljóp
8v° aptur fram á móti öðrum, og rjeðst rjett á
6ptir á þann þriðja; því næst hljóp það fram á
öutt leiksviðið, stóð kyrrt og litaðist um. Eg lit-
aðist líka um og liuldi andlit mitt með böndúnum.
^lóðrák lá eptir þeim lduta leiksviðsins, sem naut-
10 hafði hlaupið um; hestur þess, er það rjeðst
^yrst á, lá dauður, og var kviðurinn opinn og inn-
^flin lágu úti; annar drógst enn þá áfram, en
hafði stórt sár á brjóstinu og streymdi blóðið út
Ul’ því; hinum þriðja hafði nautið varpað niður,
011 hann var að reyna að reisa sig við. þjónarn-
lr böfðu þotið að og bjálpuðu mönnunum, tóku
8°ðul 0g beizli af dauða bestinum og reyndu að
jeisa særða hestinn á fætur. Úr leikbúsinu heyrð-
l8t alstaðar að djöfullegur ys. þannig byrjar leik-
Uritin optast nær.
Nautvígariddararnir sem fyrstir eiga að mæta
‘lautinu, biðu rólega, þangað til það kom að þeim,
ráku þá kesjuna ofan í svírann, um leið og það
eygði sig til þess að stanga hestana. Iíesjurnar
^?fu °údlitlar, svo að þær gátu ekki sært nautið
Jlpt, 0g verða nautvígamennirnir því að beita
um kröptum til þess að reyna að hamla naut-
1Uu frá
sjer og bjarga hestunum. En til þess