Iðunn - 01.01.1886, Page 53
Nauta-at á Spáni. 47
1 þetta sinn tókst það ekki. Kesja riddarans rakst
1 þðg þess og stöðvaði það; það streyttist móti af
ellu afli, en gat ekki komizt lengra og hörfaði
aptur, en hestinum var borgið, og lofs-ópin
kváðu við um riddarann. Öðrum nautvígariddara
j'ókst ver. Nautið rjeðst il hann, og áður en
uann gat rekið kesjuna í það, rak það annað hinna
6eysistóru horna á kaf í kvið hestinum, líkt og
®Verð, og hringsneri því í sárinu og kippti því svo
uli- Innýfli hestskepnunnar duttu út og hjengu
°6 dingluðu eins og poki næstum niður við jörð.
^laðurinn sat kyr í söðlinum, og nú var skelfing
^ að horfa. þegar maðurinn sá, að sárið var ekki
. nvssnt, fór hann ekki af baki, heldur keyrði hest-
na 8porum til þess að komast hinum megin á
leiksviðið og bíða þar nautsins af nýju. Hesturinn
uflóp af stað, með innýflin útbyrðis, og lá við að
Þau berðust um fætur honum. Nautið elti liann
jílolu augnablik og nam síðan staðar. í sama bili
leyrðist lúður gjalla, og var það merki þess, að
uautvígariddararnir skyldu fara burt; hlið eitt var
°Puað og þeir þeystu út um það hver á eptir
éðrunr. Tveir hestar lágu eptir dauðir, og til og
ra voru langir blóðferlar, og var mold borin þar
°fan í.
Þessu næst komu örvaskotmennirnir. Fyrir þá, sem
eru minnst hugfangnir af þessu, kemur nú hinn
euimtilegasti hluti leiksins, því að hann er
6riunndarminnstur. þessir örvaskotmenn hafa eins
°uar örvar, sem eru nokkrar þverhandir á lengd,
°6 eru skreyttar með lituðum pappír og með málm-
öi. og gota þær okki dottið út úr holdinu, þogar