Iðunn - 01.01.1886, Page 57
51
Nauta-at á Spáni.
um bana með því að víkja sjer lipurlega undan;
ann ljot rauðu duluna detta og tók liana aptur
uPp rjett við snoppuna á nautinu, hló að þvi, erti
það og gerði gabb að því. Allt í einu nam hann
staðar og bjóst til varnar, og miðaði sverði sínu til
Jf^S8; nautið horfði á hann um auguablik og rjeðst
síðan móti honum. Nú verður annarhvor að deyja.
^hr áhorfendurnir renndu nú augunum óðfluga
^ttiÍBt til sverðsins eða horna nautsins, og hjörtun
erjast í brjóstum þeirra af ógn og ofboði; menn
°rfðu agndofa, og ekki heyrðist einu sinni andað;
þ&ð leit svo út sem öll mannmergðin væri orðin að
n'itttröllum. Nú stökk nautið á hann og sverðið
®,lst blika, og óhemjulegt óp gaus upp alstaðar, og
’iaskellirnir þrumuðu við. Sverðið hafði gengið
a|VeS upp að hjöltum ofan í háls nautsins; það
8 augraði til, og um leið og blóðgusan kom fram
111 því, steyptist það um koll sem þrumulostið. Pras-
cUelo fjekk sigur.
Nu varð ósegjanlegur hávaði. Menn Ijetu sem
, lr v®ru af göflum gengnir; allir stóðu upp, börðu
llt höndum, bentu og kölluðu. Kvenfólkið veifaði
vasaklútum sínum og skellti saman lófum.
Joðfaerasláttur hófst, og sigurvegarinn gekk með
Sjrðingunni hringinn í kring um leiksviðið og kvaddi
1 l0rfendur. Menn köstuðu hvaðanæfa niður til
^S öllu því, er þeir gátu til náð: handfylli sinni
vindlum, kambpungum og jafnvel stöfum og
cttntn. Hann liafði á svipstundu fangið fullt,
að- 8Vo ^ nuutertingamennina til aðstoðar, kast-
1 höttunum eptir, þakkaði til beggja hliða og svar-
4*