Iðunn - 01.01.1886, Page 59
53
Nauta-at á Spáni.
staðar að með þessum og þvílíkum orðum: »En
hvað höfuðið er fallegt#. »Og augun«. »Sá getur
k°mið hreyfingu á blóðið«. »Enn hvað það gengur
fallega,,. Menn gera sjer reglulegar gœlur við
j'autið. Hafi það drepið hest, heyrist: »Nei, það
uefir þó almennilega hrært upp í maganum á þess-
Urn<<- Ef einhverjum nautvígariddara mistekst lag-
eða hann sýnist ekki vilja ráðast á nautið, þá
riguir yfir hann skömmmn: »Bleyða, svikari, ræn-
jngi; feldu þig; láttu drepa þig«. Allir standa upp,
euda á hann, reiða hnefana að honum, kasta
aPpelsínuberki og vindilstubbum í andlitið á honum
°S ógna honum með stöfum.
í’egar nautabani drepur naut með einu sverð-
‘^g1. þá gella við mestu ástar- og gæluorð um hann,
°g menn láta eins og þeir sjeu ekki með öllum
^ialla. »Komdu hingað, engill«; »Guð blessi þig«,
®egja þeir. þoir senda honum koss á fingrum sjer,
r°Pa á hann með nafni og teygja handleggina út
^ þess að faðma hann.
km hefi jeg að eins sagt frá afdrifum eins
Uauts; en meðan allt nautavígið fer fram, getur
a' margt fleira borið við. |>ennan dag t. a. m.
rak eitt naut höfuðið inn undir kviðinn á einum
hesti,
lypti honum upp með manninum og bar
1 “““““ “Í'F I.IUIUIIIUKU, vg
orttveggja þvert yfir leiksviðið, og varpaði síðan
°um til jarðar rjett eins og ullarpoka. Annað
j1.au*J drap 4 hesta á nokkrum mínútum; þriðja
^ etnn nautvígariddara svo illa, að hann datt af
^ b rak höfuðið í girðinguna, fjell í öngvit og var
,°riUQ burt. En leiknum er ekki hætt sökum
Va smámuna, og meira að segja ekki, þótt ein-