Iðunn - 01.01.1886, Page 61
55
Nauta-at á Spáni.
°g hvít slœða sje breidd ofan frá hverri stúku allt
°fan undir leiksvið, svo að mannmergðin nálega
hverfur, og tíu þúsund munnar kalla: »Eld, eld,
®ld». -jp^ iœtur borgmeistarinn optast undan; en ef
ílann ekki gerir það ekki, þá hverfa vasaklútarnir,
í þeirra stað eru hnefar steyttir og stafir reidd-
u' að honum, og alstaðar æpt: »Brennið borgmeist-
arann, brennið borgmeistarann«.
°Pt berst nautið hræðilega við dauðann. Nauta-
aninn hittir stundum ekki rjett; hann rekur sverð-
'ð ef til vill upp að hjöltum, en ekki í hjartað; þá
fei' nautið að rölta til og frá um leiksviðið og litar
það blóðrákum; það rekur upp há öskur, og snýst
UtQ á allar lundir til þess að koma þessu kvala-
Veíkfa?.ri út úr sjer; í þessum ósköpum ber það
stUndum við, að það getur skotið sverðinu upp, en
Það getur líka eins rekist dýpra og orðið nautinu
að bana. Opt verður nautabaninn að leggja aptur
d nautsins, og stundum þrisvar og jafnvel fjórum
Slnnum. Blóðið streymir fram úr nautinu; möttlar
ertmgamannanna verða gagndrepa af því, og nauta-
aninn og girðingin verður öll blóði stokkin; allt
Veður í blóði; en þá verða áhorfendurnir fokreiðir,
°8 láta skammir og ógnanir dynja á nautabanan-
J1111- Stundum ber það við, þegar nautið hefir
n6>ð banasárið og hnígur niður, að það liggur
yírt, en heldur þó höfði, eins og það vildi segja:
°mið hingað, morðingjar, ef þið þorið«. En þá
maður látinn fara inn fyrir girðinguna og skund-
ar hann aptan að nautinu, og rotar það með kylfu.
^Pt verður hann að ljósta það tvö þrjú, fjögur
°8g með kylfunni, áður en úr því murkist lífið,