Iðunn - 01.01.1886, Page 63
Nauta-at á Spáni.
67
,l0kkra ögn, og sumir hlaupa á girðinguna ótta-
slegnir, reka höfuðið í hana og detta dauðir niður.
^umir liggja lengi í blóðpolli sínum og brjótast um
áður en þeir deyja. Sumir stökkva sœrðir með iðrin
utl> óðir og hamslausir, hlaupa beintmóti nautinu,
ðetta niður, standa aptur upp og berjast þangað
^ fora verður burt með þá svona sundur tætta,
eu þó lifandi; og svo eru innýflin innibyrgð og
K’Vlðurinn saumaður saman og þeir brúkaðir f ann-
ftð skipti. Sumir hestarnir eru hræddir og titra
0108 og hrísla, þegar þeir nálgast nautið, stappa
°fan f gólfið, halda til baka, hneggja og vilja ekki
aeyja,. þess konar hestar vekja mesta meðaumk-
Uu- Stundum getur eitt naut drepið fimm hesta,
°8 í einu nautavígi eru stundum drepnir allt að
uttugU hestum; nautvígariddararnir verða gagn-
reþa af blóði; leiksviðið fullt af glóðvolgum inn-
J mm og nautin lafmóð af að drepa.
ktundum þjarmar illa að nautvígamönnunum.
J.að ber við, að nautvígariddari lendir milli hests-
sms 0g nautsins, í staðinn fyrir að detta undir
°stinn; þá steypir nautið sjer yfir hann ti! þess
drepa hann; áhorfendurnir reka upp óp, en þá
star hugaður nautertingamaður möttli sínum yfir
a°ru nautsins og bjargar fjelaga sínum með því
hætta lífi sínu. Opt kemur það og fyrir, að
Uantið hleypur ekki á rauðu duluna nautabanans,
< ur stöðvast um augnablik og ræðst svo á
Utabananu sjálfan, eltir hann, stendur fyrir hon-
°g neyðir hann síðast til að fleygja frá sjer
Pmnu og bjarga sjer í hræðslu og dauðans of-
0 1 yfir girðinga. það getur líka borið til, að það