Iðunn - 01.01.1886, Page 67
61
Hvað sagt er um oss á bak.
eða mófc; svo það er eðlilegt, að flestir geri sjer far
Urn að grafa það upp, sem berst út um þá manna
milli.
Eptir því sem jeg veit bezt, eru Islendingar ekki
eptirbátar annara þjóða í þessu hver fyrir sig; en
^Ptur rýna þeir minna eptir því, hvað sagt er um hina
'slenzku þjóð á bak, og segir það sig þó sjálft, að
það er engu ómerkilegra fyrir þjóðina í heild sinni
að vita, hvaða álit náungar hennar úti í heimin-
Urni hinar þjóðirnar, hafa á henni, en fyrir hvern ein-
stakan inann að vita, hvað sveitungar hans segja
Urn hann og ætla honum.
Jeg hef jafnvel grun á því, að mörgum Islend-
lngum sje ókunnugt um, að það sje ritað og rætt
8v° og svo mikið um þá á bak á hverju ári; en
það á sjer þó stað.
A hverju einasta ári kemur fjöldi af útlending-
Utn til Islands og ferðast þar um land meira og
lnmna, og rita svo margir þeirra um ferðina þog-
ar heim kemur, sumir heilar bækur, en sumir
stnágreinir í tímarit og blöð.
þessi rit eru reyndar opinber, svo að hver mað-
Ur getur lesið þau sem vill, og getur aflað sjer
þöirra; en það kemur okkur íslendingum að litlu
haldi, því það er eflaust fullur helmingur af þeim,
Seiri fæstir íslendingar vita að eru til, og þau oru
°rfá að tiltölu, sem berast til íslands fyr en þá
ólrgu eptir að þau komu út. það er því ekki fjarri
tagi. að segja, að það sem stendur í ritum þess-
Utlr um ísland og íslendinga, sje sagt um þá
** í>ak.
^ð vísu eru mörg útlend rit um ísland mjög