Iðunn - 01.01.1886, Page 73
67
Hvað sagt er um oss á bak.
Eania er t. d. að vandræðast yfir því, að þeir hafi
Þurft að borga 22 kr. fyrir sig í Haukadal; en það
8ein þeir fengu, eptir því sem hann segir sjálfur,
Var víst þess virði. Aptur sje jeg ekki betur en
Það hafi verið lieimtuð of mikil borgun af lionum
sainstaðar, og er slíkt illa gert; en hitt er von,
ttienn vilji vera skaðlausir. Seinast segir höf.,
að
að
þriði
1 þeir hafi tekið upp á því, að borga að eins
Ja part af því, sem liafi verið sett upp, og
'aö rnenn tekið því með þökkum. Myndarlegra
v*ri, — sje annars nokkur tilhæfa í þessu — að
S(itja sanngjarnlega upp fyrir greiðann, en láta ekki
aka úr þeirri upphæð. Annars segir höf. að þeir
ah bæði fengið betri og ódýrari greiða á norður-
minni en austurleiðinni, og þakkar hann það að
fi°kkru leyti því, að annar maður fylgdi þeim norð-
en austur.
, ®nga fer höf. samt eins illa með og prestana á
andi. Einn hafði herfilega af honum í hesta-
fipum; tveir stálu frá honum vindlum, eptir því
hann segir. Sumir segir liann að liafi verið
fiuffillir, enda sje það daglogt brauð, að prest-
(i ísiandi sjeu fyllisvín. Sumir voru mjög
y11 heim að sækja og þar fram eptir götunum.
erst fer hann samt með einn gamlan prest á suð-
andi. Hann segir, að hann hafi urrað eins og
Ur’ °g verið mjög ótútlegur í alla staði; og
Uii ^UlU heimskulegum hæðnisorðum fer höf.
hann. það er þó bót í rnáli, að hann segir,
Þe^a sjeu undantekningar og yfir höfuð að tala
Prestastjettin á Íslandi eins virðingarverð og
5*