Iðunn - 01.01.1886, Page 77
71
Hvað sagt er um oss á bak.
íifci níð
um landsbúa, því það er náttúrlega misjafn
sauður í mörgu fje. Flestir útlendingar bera okk-
Ul’ aptur söguna vel eða rjett, því það tekur
enginn til þess, þó þeir finni að því, sem á skilið
aðíitniingar, bara að þeir geri það ekki eins óhrœs-
l8lega og dr. Keilhae.
Þú er að minnast á bók eptir annan þjóðverja,
r; Schweitzer (Island, Land und Leute, Geschichte,
iteratur und Sprache. Leipsig & Berlin (1885). 8.
VIII -f 203 bls.).
Schweitzer var heima á íslandi um sama
eyti og Keilhac; en það er eins og maður komi í
annan heim, þegar maður les hans bók eptir skrœðu
eilhacs; því það er auðsjeð á henni, að höf. hefir
Sert sjer far um að bera landinu og landsbúum
Seguna svo óvilhallfc, sem auðið er, enda skín það
staðar út úr sögusögninni, að höfundurinn dáist
^ iandinu að mörgu leyti, en ann landsbúum.
hað er jafnvel ekki laust við. að hann beri þeim
s°gnna betur en þeir eiga skilið. jpað er líka ný-
. . a, að lesa rit um ísland, sem lýsir eins mik-
I þekkingu á sögu og bókmenntum landsins og
iessi bók. Höfundurinn segir í formálanum, að
, ailn ffitlist til, að þjóðverjar geti fengið vitneskju
llenni um allt hið helzta, sem snerti Island, enda
j rePun hún á land og þjóð yfir höfuð, sögu Is-
II < s og bókmenntasögu. þetta eru nokkuð sund-
eit efni, en samt kemur maður sjaldan að tóm-
11111 kofunum hjá höf., sízt í 2 seinni köflunum,
emstaka villur og smágallar hafi slæðzt inn í
þó
bjá
honum.