Iðunn - 01.01.1886, Side 81
75
Hvað sagt er um oss á bak.
alþingis en almennt gerist. Seinast í þessum kafla
fletur höf. um framfarirnar á íslandi seinustu ár-
lri- Hann fer mjög hlýjum orðum um þœr; en jeg
ekki fjölyrt um það rúmsins vegna.
Annar kaflinn (bls. 24—74) er ágrip af sögu
aftdsins frá aldaöðli. það er að vísu örstutt, en
'|repur þó á allt hið helzta, sem hefur drifið á
aga þjóðarinnar, lýðveldið, fjörbrot þess, fjörkipp-
lna a 16. öld (Jón Arason), einokunarsvefninn og
av° viðreisn landsins á þessari öld. Höf. segir vel
ra, og yfirlit hans er Ijóst og lipurlega samið.
•^ann vorkennir íslendingum mjög sultinn og seyr-
n,)a á 16.—18. öld, og er alveg hissa á því, hve
^tikið þeim hefir þó farið fram á svo stuttum tíma.
ptir þyf, sem jeg veit bezt, eru engar villur, sem
teljandi sjeu, í þessu ágripi, nema að höf. segir,
a^ íslendingar hafi numið land vestan á Ameríku
1 fornöld.
í’að er líka ótækt, að minnast ekki á Jón Ei-
r sson f íslandssögu, hvað stutt sem hún er.
ann átti þó ekki svo lítinn þátt í tilraunum
þ°im, 8Qm voru gerðar til að rjetta ísland við
8einni hluta 18. aldar.
. Höf. getur þess í svo litlum viðbæti aptan við
soguágripið, að allir íslenzkir lögfræðingar verði að
® jídjera í Kaupmannahöfn. Arið 1884 hafi verið
I°r um bil 30 íslendingar við háskólann í Iiaup-
Oaunahöfn, en ekki hafi þeir allir stundað lögvísi.
1 er hverju orði sannara, en er þó nokkuð
8þaugflegt í öðru veifinu, því af þessum 34 hræð-
, > sem þá voru hjer við háskólann lieiman frá
8,11 oi, lásu að eins 6 lög. Ymsar aðrar smávill-