Iðunn - 01.01.1886, Page 82
76
Hvað sagt er um oss á bak.
ur koma fyrir, en þær eru ekki teljandi í saman-
burði við það, sem er rjett hermt.
þriðji kaflinn er ógrip af bókmenntasögu Islands
að fornu og nýju (bls. 7ð—152). það rná segja
um hann eins og sögukaflann, að hann sje lipur-
lega saminn, enda mun liann vera bezta ágrip af
allri bókmenntasögu Islands, sem til er A útlendu
máli og jafnvel innlendu, því þar er ekki urö
auðugan garð að gresja hvað bókmenntasögur
snertir.
Höf. drepur stuttlega A helztu höfunda í forn-
öld og hælir þeim náttúrlega, eins og margir þeirra
eiga skilið. Svo getur liann um nokkurs konar
miðöld í bókmenntunum', frá 1400—1816, þegar
bókmenntafjelagið var stofnað. þann kafla byrjar
hann á því, að tala um þjóðsögur okkar. En þar
er jeg honum ekki samdóma, því honum hættir
við að blanda þjóðtrú okkar saman við þjóðtrú
annara norðurlandaþjóða, t. a. m. Svía. Höf. segh'
t. d., að þegar við heyrum forsnið eða brimsúgi
þá ímyndum vjer oss, að þar sjeu dularfullar ver-
ur að syngja. En þetta er ekki rjett. í þjóðtrú
okkar íslendinga er ekkert, sem samsvarar #ström"
karl« eða »neck« hjá Svíum.
Svo getur höf. skikkanlega og skaplega um flesta
helztu rithöfunda á þessu tímabili. Hann sleppir að
vísu mjög mörgum merkilegum mönnum, en það
er ekki takandi til þess, því yfirlit hans á að ein9
að drepa á hið allra helzta. |>ó er nokkrum
mönnum sleppt, sem ætti að minnast á í hverri
íslenzkri bókmenntasögu, hvað stutt sem hún er.
Til þeirra tel jeg einkum Jón Guðmundsson lærða
J