Iðunn - 01.01.1886, Page 83
77
Hvað sagt er um oss á bak.
°8 sjera Pál Björnsson í Selárdal. jpeir einkenndu
öldina, galdrabrennuöldina, manna bezt. Öðr-
h'h megin er hjátrúin, hinum megin trúarofstækið.
Q höf. hefur það sjer til málsbóta, að fátt er
Prentað eptir þessa merkismenn. Stórvillur hef
ekki rekið mig á í þessum kafia, nema höf.
að ferðabók Eggerts Ólafssonar sje eptir Jón
i'óður hans. 111 villa og óskiljanleg.
■^ýa tímann lætur höf. ná fram á vora daga.
°8 get ekki stillt mig um að snara svo litlum
kafla
ur innganginum; því hann er mjög eptir-
ektaverður. Höf. getur fyrst um, hvernig á þvf
, a * staðið, að íslenzki skáldskapurinn hafi hneigzt
1 l'ómantíska stefnu á öndverðri 19. öld; en svo
Se6ir hann: »Nú er hcssum skáldaskóla líka farið
hnigna á Islandi. Bómantísku skáldunum læt-
Ql allt af ver og vor að slcapa, og seinast fer stéfn-
ah að forgörðum, af þvf hún bindur sig við það,
66|h er gamall siður, og metur sjálfa sig of mikils.
laö er samt ekki svo að skilja, að það vofi nein
*tta yfir íslenzka skáldskapnum. Nei, fslenzkur
'hdskapur mun blómgast meðan þjóðin er trú
sJálfri sjer og gleymir ekki forfeðrum sinum, með-
ai> hhn veit hvað hún má sín og kostar kapps
Q,h að halda áfram. Haun mun ryðja sjer nýjan
^e8> þegar hann hættir að halda f gömlu stefnuna;
j^hh mun stefna að nýjum takmörkum, þegar
f'ho hefur náð þeim gömlu.------------íslenzkur
‘ dskapur ber víða koim af fornritunum, enda
Ja skáldin sjer opt yrkisefni úr sögum og þjóð-
v ?um föðurlands síns. jpað kemur opt fram lijá
lQ taumlaust hugmyndaflug, og þau eru sjer--