Iðunn - 01.01.1886, Page 86
80
Hvað sagfc er um oss á bak.
ið, en þó er mikill munur á þýðingunni og frum-
kvæðinu, enda er víst ekki auðvelfc fyrir útlending
að ná allri þeirri íslenzku, sem felst 1 þessu á-
gætiskvæði.
Seinast er málfræðiságrip. það hætti jeg mjer
ekki út í.
‘ Eolf Arpi hefur lagt harðan dóm á rit dr.
Schweitzers í sænsku tímariti. Höf. á það ekki
skilið. það er ekki við öðru að búast en að það
komi fyrir smávillur í jafnyfirgripsmiklu riti, jafn-
litlu, en það verður maður að fyrirgefa, þegar flest
er rjett hermt. Sumir segja, að rit höf. sje upp-
tugga eptir öðrum; en það er hvorttveggja, að höf-
kemur víða fram með skoðanir, sem hann á sjálf-
ur auðsjáanlega, og svo gerir það minnst til, livað-
an gott kemur. það er víst, að það er ekki til
á útlendu máli eins gott ágrip af bókmenntasögu
okkar allt fram á þenna dag, og er góöra gjalda
vert, að láta hana koma fyrir manna sjónir, þó höf-
ætti kannske okki sumt í henni algjörlega.
Nokkuru seinna kemur út annað rit sams konaí
eptir J. G. Poestion (Island, das Land und scinc
Bewohner, nach den neuesten Quellen. Wien, 1885,
(VIII + 460 + (1) bls.).
Bók þessi er mcira en lielmingi lengri en bók
Schweifczers, og auk þess er hún í stærra broti-
það er því von, að Poestion hafi meiri yfirfei'ð e«
dr. Schweitzor, enda eru víst fá íslenzk efnb
hverju nafni Bem nefnast, sem Poestion minni8t
okki á. Bók hans ðr miklu fullkömnari að öU°