Iðunn - 01.01.1886, Page 88
82 Hvað sagt er um oss á bak.
kynna sjer, hvernig norðurljósum væri háttað á
lslandi og var mest allan veturinn í Eeykjavík,
og fór svo sjóveg norður um land. Ekki gerði
hann víðreist um landið. Hann fór að eins aust-
ur að Geysi og kom við á jpingvöllum, suður í
Krísuvík og upp á Esju. J>augað fór liann um
luívetur, í norðurljósa-snatt og setti, þar upp til-
færur til að loiða fram norðurljós, en það varð
alveg árangurslaust. Annars var Thromholt svo
óheppinn, að þenna vetur var mjög lítið um norð-
urljós í Eeykjavík, qg þá sjaldan þau sáust voru
þau svo dauf, að ekkert eða lítið varð ráðið af
þeim, hvernig norðurljós haga sjer á Islandi þeg-
ar þau eru mcð fullu fjöri. Tromholt hafði því
hlaup og lítil kaup til íslands í raun og veru,
ongu síður en franskur maður, som hann segir að
hali komið til Eeykjavíkur þenna vetur bara til
að sjá norðurljósiu á lslaudi. það er líka minnzt
af bókinni um tiorðurljós.
það er grunur minn, að margir Islendingar haP
vondan bifur á riti Tromholts, af því sein stóð
urn hann í einhverju blaðinu um árið. Jeg fyrir
rnitt leyti bjóst ekki við neinu góðu af honum,
áður en jeg las bókina; en hún er elcki svo mjög
afleit í raun rjettri. Hún er að vísu nokkuð gár-
ungalega samin og ckki laust við, að höf. líti smá-
um auguin á sumt á voru landi íslandi; en víðast
er gamanið græzkulaust lijá honum. Ilöf. segii' 1
forinálanuin, að hann ætlist til þess, að bókin sjo
fremur skemmtibók en fræðibók; enda or hún og
fjörlega samin; en satt að segja or lítið púður 1
íyndniuni hjá höf. sumstaðar, t. d. þar sem haim