Iðunn - 01.01.1886, Page 90
84
Hvað sagt er um oss á bak.
Tromholt lierfilega í nytina aína. Hann talar um
það snemma í bókinni, að Dauir og Islendingar J
Róykjavík sitji aldrei á sárshöfði, að minnsta kosti ekki
á bak, og lslendiugar líti hornaugum til allra Dana
og alls sem sje danskt. jpetta á sjer alls ekki stað.
J>að er víst ekki gott að segja annað meó sanni, en
að lslendingar liafi látið Dani þá, sem koinið liafa
hoim til íslands, hlutlausa, ef þeir hafa verið nýtir
menn; en náttúrlega höfum við ekki verið hýrir i
horn að taka við þá, ef þeir hafa verið einhverjaí
vandræðaskepnur, þó þeir væru Danir. Seinna »
bókinni minnist Tromholt á hið sama, að íslend-
inguin hafi ekki þótt koma til neins dansks mannS
nema dr. Rosenbergs, og hann mundi hrapa úi'
þessu tignarsæti, ef haun hætti að liæla íslending-
um; »því það heimtar þessi »þjóð«, þessi 70,000
manns, ef maður á að korna sjer vel við hana«-
Nei; við heimtum ekki að okkur sje hælt, en vi<">
heimtum aö það sje sagt satt um okkur. Við
hoimtum ekkort annað en að við sjeum látnir njóta
sannmælis. Ekki cr nú til mikils mælzt, og þó ei'U
blessaðir ferðamennirnir svo trogir til að gera þetta
fyrir okkur. Og Dönum ferst ekki að brigzla okk-
ur um, að við sjeuin fámennir; þeir eru lieldur ekki
nema eitt krækjuber í ámukjapt, þegar þeir eru
bornir saman við stórþjóðirnar.
Víða lofar Tromholt landið fyrir fegurð og stór-
hreinleik. Laug-tilkoinuinest þótti honum suiU'
staðar á leiðinui frá þingeyri til lsafjarðar, þvl
þann veg fór hann ríðandi. Iíann for mörguU1 |
orðum uin, hvo fjöllin sjeu þar hrikaleg og stórskor'
in. Aunars finnst honum mest til um sum hrauö'